Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 145
fram að siðaskiptuiri.
123
þangað til hafði konungur elcki skilorðslausan rétl
yfir nokkrum liluta landsins, og þess vegna gat ekki
komið til mála, að hann skifti sér nokkuð af lögum
þess né framkvæmdarvaldi, meðan svo stóð. Þetta
heit konungs er því tii handa öllu landinu, en er,
lagalega séð, að eins til á pappírnum, þangað lil
landið alt er löglega gengið á hönd konungi og hætt
að vera tyðríki.
B—2 (skipa-heitið) er eftir orðum sínum réttur,
sem konungur heitir landinu í heild sinni þá þegar.
Hér er þó ekki um nokkur framlög af konungs hálfu
að tala, því að tilætlunin var ekki og varð ekki, að
Islendingar ætti að fá nauðsj'njar sínar ókeypis hjá
konungi, heldur sú ein, að hann skyldi sjá um
slíkar skipaferðir milli landanna, sem tilskilið var.
Það har hæði við, að konungur lagði farbann milli
landanna, og svo það, að sigling varð lítil til lands-
ins í harðinda- og hafísárum. Vorið 1261 var t. d.
niikið hafísár, eftir því sem íslenzkir annálar það ár
segja. Því var nauðsynlegt að tryggja sér einhverjar
samgöngur. Petta voru nú ein »hlunnindin«, er kon-
nngur bauð eða samþykti að minsta kosti, og þetta
ákvæði gengur þegar í gildi, landinu öllu til góða,
®n stendur þar á móli ekki lengur en 2 ár, nema
konungur vilji. Er eins og konungur vilji með þessu
hinda íslendinga við horð, svo að þeir játi honum
allir löglega trúnaði innan tveggja ára, enda var það
°g gert. Að þeim 2 árum liðnum gat konungur ógnað
með larbanni inilli Noregs og íslands, eins og áður.
Vissi Hallvarður, að slíkt mundi lieldur ýta undir
nienn, að koma landinu öllu undir konung.
í B—3 eru lítil nj' hlunnindi til handa íslend-