Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 153
fram aö siöasldþtum.
131
líka á sáttmála þessum að miklu leyti. Merkileg er
og Áshildarm^'rarsamþykt frá 14961). Þar segjast
bændur hafa séð og yfirlesið þann sáttmála og sam-
þykt, sem gjör var á millum Hálconar kongs hins
kórónaða og almúgans á íslandi, og þar á eftir er sá
sáttmáli liafður upp orð fyrir orð og lið fyrir lið.
Er þetta einskonar staðfest eftirrit af þeim sáttmála.
Þar er bæði lieitið um sýslumenn og lögmenn og
utanstefninga-ákvæðið. Vafi gæti verið á því, hvort
»Hákon konungur hinn kórónaðk, sé Hákon gamli eða
sonarsonur hans, Hákon háleggur, því að hvortveggja
er oft kallaður »hinn kórónaði«,2) En, eins og síðar
verður getið, er yfir höfuð ekkert á nöfnurn þessum
að byggja. Aðalatriðið er þó, að sannað er það, að
samningur slíks efnis hefir verið gerður milli kon-
ungsvaldsins og íslendinga, hvort sem Hákon gamli eða
Hákon háleggur eða aðrir eiga þar hlut að máli. Hlíðar-
endabréfið 14. júlí 15203) skiftir hér aftur á móti
varla máli að öðru en því, að það vottar það, að í
sáttmála Magnúsar smekks og íslendinga, sem að
eins er til í tilboðsformi, liafi slaðið ákvæði um það,
að allir valdsmenn á landinu (þar á ineðal hirðstjór-
ar) skyldi íslenzkir vera.
í einu liandriti er sáttmálinn með ákvæðinu um
lögmenn, sýslumenn, utanstefningar o. s. frv., ár-
færður til 12634), en handritið er talið frá 1585—
1600, og er því ekki mikið á því byggjandi, og frá
1263 verður ekki ætlað, að sáttmálinn sé5). Fremur
væri umtalsmál að árfæra hann til 1264. Það eitt
er víst, að ákvœðin um utanste/ningar. löginenn o. s.
1) Dl, VII, Nr. 359. Ríkisr. ísl., bls. 20. 2) Sbr. Jón Sig-
arðsson í Dl, I, bls. 629—630. 3) DI, VIII, Nr. 558 4)DI,VI,
*• 3, Rikisréttindi ísl., bls. 7. 5) Sbr. bls. 128—129.
9'