Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 144
122
ísland gagnvarl öðrum ríkjum
2. Lofar að senda ákveðna skipatölu til landsins
hin næstu 2 ár, en síðan eftir því, sem bændum
hinum bezlu og konungi þykir lientast landinu.
3. Erfðir skulu uppgefast fyrir islenzkum mönnum
í Noregi, hversu lengi sem þær liafa staðið, þegar
réttir arfar koma til.
4. Landaurar skulu uppgefast.
5. íslendingar skyjdi hafa slíkan rétt í Noregi, sem
þeir liöfðu beztan liaft.
(5. Konungur heitir þeim jarli yfir iandinu.
7. Enn fremur er það niðurlagsatriði sáttmálans,
að íslendingar skuli verið lausir við skuldbind-
ingar sínar, ef konungur rýfur samninginn að beztu
manna yflrsýn.
Nú er það víst, að þenna samning samþyktu
ekki aðrir en Sunnlendingar utan Þjórsár og til Borg-
artjarðar og Norðlendingar á alþingi 1202. Spurn-
ingin er þá, hvernig líta beri á einstök atriði lians i
sambandi við þetta sérstaklega.
Að því er snertir A—2, er þeirri spurningu þeg-
ar svarað áður, þannig, að það heit hlaut að lögum
að vera bundið því skilyrði, að hinir formenn lands-
ins samþykti hið sama. Um skattgjaldsheitið, A—1,
er nokkuð öðru máli að gegna. Sunnlendingar og
Norðlendingar gátu auðvitað skuldbindið sig persónu-
lega til að gjalda konungi einhverja fjárhæð árlega.
Enþegar gætt er meðal annars aðþví, liversumenn reynd-
ust jafnan ófúsir til þess, að lieita konungi skatti, þá er
líklegt, að skaltheilið sé sama skilyrði bundið, en
um það er þó ekki liægt að segja með vissu.
Þá eru lieit konungs (B-liðurinn). Um B—1 er
það að segja, að það heit komst eklti i l'ramkvæmd
fyrri en alt landið var undir konung komið, því að