Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 125
fram aö siðaskiptum.
103
sendill Hákonar gamla, og fór með konungsbréf. Hélt
Hallvarður að jarli þeim heitum, er hann hafði veitt
konungi, en þau voru, að liann skyldi koma skatti á
landið. Sóru nokkrir bændur í Skagafirði konungi
trúnaðareiða þá um haustið 12(51. Var jarl nú í
klipu, því að hændur vildu ekki játa æíinlegum skatti,
heidur leysa sig með íégjaldi eptir efnum eilt skifti
fyrir öll. Þegar Hallvarður frá þetta, þá sagði hann,
að konungur vildi hafa hlýðni af bændum, en ekki
pína þá lil fégjalda, en hét þar á móti »hlunnendum
ok réltarbótum®.1) Þannig er þá um vald konungs
farið hér 12(51. Að eins fáeinir menn á landinu
hafa svarið honum trúnaðareiða, og sumir hersýni-
lega nauðugir. Það hafði ekki neina þýðíngu að lögum
í þessu efni, þó að íslenzkir menn gengi í liirðlög með
honum. íslenzku höfðingjunum er undir niðri öll-
"m óljúft að vinna fyrir liann, þegar á á að herða, þeir
ná héruðum undir sig, en ekki undir konung. Hann
sér því, að liann getur engu til leiðar komið, nema með
undirferli, með því að siga helztu mönnum landsins
saman. Að ganga beint áfram, eins og hann gerði
1260, þegar skattheiðslan var borin upp á alþingi,
hafði engan árangur. Kirkjuvaldið og önnur »bak-
<lyrapólitík« var hið eina, sem dugði.-’)
1) Fms. X, 112. 2) Berlin, segir, Isl. statsretl. Stilliug I, 26,
. °K víðar, að konungur hafi fyrir 1261 verið búinn að ná undir
S1ff all-flestum goðorðum á landinu. Þetta er rangt: 1. af því,
að konungur pykist ekki einu sinni liafa náð nema Sunnlend-
j^gafjórðungi og Norðlendingafjðrðungi og Borgarfirði, en það yrði
Þ° ekki nema 124-9—goðorð, eða i mesta lagi 24 eða
f4__8 20
39—jggoðorða að tölunni til, eða —, að því er hluttöku í lands-
at.iórn snerti, oða m. ö. o. rúmur helmingur goðorða í laudinu.
í’að er auk þess allvafasamt, hvort Borgarfjörð ber ekki beinlinis
^alja með 9 sunnlenzku goðorðunum, þvi að mikill vafi leikur
a þvi, hvort fjórðungamótin hafi fremur verið Botnsá eða Hvítá