Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 106
84
ísland gagnvart öðrum rikjum
gjafarþingunum: »Da Island blev Norge underkastet«
og vitnar Berlín því til sönnunar í Ny Kollegialtidende
1843, bls. 216. í Tíðindum frá nefndarfundum þess-
um, útg. í Kaupmannaliöfn 1842, heíi eg ekkert getað
fundið, er til þessara orða geli svarað, enda byggir
höf. ekki á þeirri heimild. Aftur á móti finnast orðin
i Ny Kollegaltidende, tilv. stað, en sá er gallinn á
því, að þar er ekki prentað upp orðrétl álitsskjal
nefndarmanna, heldur er þar skýrsla um tillögur
þeirra, og, að því er virðist, eru orð þau, sem Berlín
telcur upp, í sjálfstæðum alhugasemdum þess, er sem-
ur skýrsluna í Kollegialtíðindunum. Hefir Berlín
nefndarmenn fyrir rangri sök, og tilvitnun hans sams-
konar og svo margar aðrar.
Þá er að líta á orð Þórðar háyfirdómara Svein-
björnssonar í formála hans lyrir Járnsíðu, Kbh. 1847,
bls. V. Berlín brigslar Jóni Sigurðssyni um, að hann
liafi þar slitið orð út úr sambandi, en einmitt þetla
gerir Berlín sjálfur í optnefndu riti sínu, bls. 260.
Setning Þórðar, sem máli skiptir, öll er þannig:
»Tandem vero rex Haco, voti omnino compos est
factus . . (juum deditionem accepit omnium Islandiæ
quadrantum . . . Arislodemocratia Islandorum sic íi-
niit, terraque et incolæ in ditionem regni Norvegiæ ve-
nerunt, non vi victi, sed qua socii, spendidis conditio-
nibus (si servatæ fussient) acquisiti et libere sese
tandem obferenles. Regis cjuidem obtemteraturi, el
tributarii regis, sed sartis tectisque propriis legibus et
privilegiis.« (o: Hákon konungur fékk yfir liöfuð ósk-
um sínum fullnægt, . . þegar allir fjórðungar.íslands
höfðu gelið sig á vald lians .... Höfðingja-lýðríki
íslendinga endaði þannig, land og landsbúar gengu
undir Noregsveldi, ekki vopnum unnir, beldur sem