Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 99
fram að siðaskiptum.
77
cinustu staðliöfn tilfærða né skoðun á réttaratriðuni
uppi látna, sem jeg teldi mig nú liafa ástæðu lil að
afturkalla«). Þessari yfirlýsingu Maurers stingur Ber-
lin alveg undir stól.1) Hér er að ræða um rit, sem
margir gela náð til. Hvers má þá vænta af slíkum
liöf., þegar hann notar gamlar, torgætar og vand-
skildar heimildir. Það er og í meira lagi bíræfið, að
halda því fram í alvöru, að Maurer hafi sagt alt
annað en hann hugði rétt vera í þessum ritgerðum.
En þetta er ekki eina skiflið, sem Berlin fer gálaus-
lega eða jafnvel óráðvandlega með orð annara höf-
unda, eins og sýnL mun verða. Þýzki höfundurinn
E. Mogk (Geschichte der norwegisch-islándischen
Lileratur, hls. 921) segir: »Seit 1262 war die Insel
Norwegen unterworfen« (a: »Síðan 1262 var eyjan
undir Noregi«). Engin rök leiðir hann að þessu.
2. Af dönskum mönnum hafa tveir menn, svo
að vert sé að nefna, ritað um málið, þeir próf. ./. E.
Earsen og dr. Knud Berlin. Rit Larsens, er liann gaf
út 1855,2) og ril Berlins3) eru sýnilega beinlínis rituð í
þeim tilgangi, að sanna það, að ísland hafi þegar, er það
hætti að vera lýðríki, orðið ósjálfstætt skattland Nor-
<“gs, hluti af Noregsveldi. Það er óþarfi á þessum
stað að sanna þetta með tilvitnunum í nefnd rit
þeirra, því að færi gefst á því oft í því, sem á eftir
fer.4 * * * * * *)
1) Því er þó ekki til að dreifa, að Berlin hafi ekki lesið
formála „Zur polit. Gesohichte Islands11, því að hann vitnar í
onnur orð í honum, sem sé þau, er Maurer segist liafa ritað rit-
gerðirnar í nokkrum hita, sjá Isl. statsretl. Stilling I, bls. 259,
„Bláu bókina“, bls. 85, 3. nmgr. 2) Islauds hidtilværende stats-
retlige Stilling, lvbli. 1855 3) Om Islands statsretlige Stilling
} nBláu bókinni11, bls. 29 o. s. frv., Islændernes gamle Overens-
komst af 1262, s. st. bls 71 o. s. frv., og Islands statsrotlige
^tilling efter Fristatens Ophör, förste Afdeling, Kbh. 1909.
4) Fleiri Danir hafa nokkuð um málið fjallað, t. d. Orlufi', en