Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 123
fram að siðaskiptum.
101
hirðmaður konungs, ellausl til að liafa eftirlit með
framferðum Gizurar. Tók Gizur sér þá hirð og lét
hera fyrir sér lúður og merki og gjörðust 30 menn
honum þá handgengnir um haustið á Allraheilagra-
messu (1. nóv.).1) Þótt konungur hefði að nafninu
til skipað honum Sunnlendingafjórðung allan, þá
hafði hann þó engin ráð yfir ríki Oddaderja, enda
ýt'ðust þeir við Gizuri. Um Borgarfjörð verður ekki
með vissu sagt. Hvort sem Þorgils Skarði eða Hrafn
Oddsson hafa þar meira ráðið meðan Þorgils lifði,
þá má nærri geta, að Hrafn hafi skjótt náð þar hér-
aði eftir lát Þorgils, enda var Þorleil'ur í Görðum
dáinn 1257, svo að þá hefir verið höfðingjalaust þar,
þegar Þorgils dó. Þar sem því telja má víst, að
Hrafn hafi haft undir sér Borgarfjörð, þegar Gizur
kom út, þá liefir hann ekki legið laus fyrir honum.2)
Sést það hvei’gi, að Gizur hafi fengið þar viðtöku.
Reyndarskipaðihann Sturlu Þórðarsyni Borgarfjörð síð-
ar (Stux-1. II, 253), en á því er lítt að byggja. Um vorið
1259 fór Gizurr búi sínu til Skagafjarðar og gjörði
kú að Reynistað, og tóku Skagfirðingar vel við hon-
U1«. Er þess ekki getið, að hann héldi þá konungs-
málunx á lofti þar. Það sumar reið jarl til þings, en
Hrafn Oddsson kom þar ekki. Gjörðust þá á því þingi
^tux-la Þóiðarson og Sighvatur Böðvarsson rnenn
.íarls, og var það í því skyni gert, að fá liðveizlu
Gizuiar til hefnda eftir Þoi’gils Skai-ða.3) Þórður
Andrésson, er þá virðist helzt hafa verið l'yrir Odda-
verjum, reyndi til að mynda samsæri gegil jarli, en
svo óheppilega tókst til, að Gizur komst að þvi, og
'ór hann því sumarið 1259 herferð á Rangárvöllu og
TT f) Sturl. II, 262, Fras. X, 93, Annálar 1258. 2) Sbr. Ólsen,
uPpbaf I, b1B. 10. 3) Sturl. II, 262—263.