Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 57
fram að siðaskiptum.
35
góðri forsjá og fyrirsögn, og þá var liann 73 ára,
þegar Hákon Aðalsteinsfóslri sonur hans fæddist 921.
Hann gat því alt fram á þessi ár haft hyggju á því
að vilja krækja í ísland, sem nú var orðið íjölbygt.
Og í raun réttri er ekki sennilegt, að Uni hafi verið
veginn og Hróar sonur hans fæddur fyrri en um
920—925. Þetta tímatal sýnist heldur ekki þurfa að
i'eka sig á neilt. Garðar Svavarsson hefir varla verið
mjög gamall, vart meira en 30—35 ára, þegar hann kom
til íslands á árabilinu 860—865, og ælti því að vera
fæddur nálægt 830—835. Þá gæti Uni sonur hans
verið fæddur um 880, og hafa verið 40—45 ára,
þegar hann var veginn. Þá kemur alt vel heim.
I5að er og líklegt, að Haraldur konungur liafi valið
til annars eins vandaverks, eins og að ná valdi yfir
Islandi, ráðinn og roskinn mann. Enn er það og
sennilegt, að honum hafi ekki þótt hyggilegt að leita
þessara mála fyrri en þeim landnámsmönnum var farið
að fækka lífs, er hann hafði gert harðleiknast og
þyngstan liug báru til hans, því að það gat varla
Verið mjög Hklegt, að þeir mundu iuslega ganga
undir hann aptur. En hitt gæti verið umtalsmál,
livort erindarekstur Una fyrir konung hér á landi
liali ekki einmitt vakið íslendinga til þess, að fara
;>ð gera gangskör að því að koma á faslri allsherjar
þjóðfélagsskipun lijá sér. Og vist er um það, að
Ulfljótur, er fyrstur hafði hér Iagasetning og réð því,
að Alþingi var sett 930, átti heima í þeim héruðum,
sem Uni fór yfir, og bjó einmitt í því bygðarlagi,
Uóni austur, er var alveg við hliðina á Álptafirði,
senr Uni varð að hrekjast úr. En hvort sem þetta
slendur í sambandi hvað við annað eða ekki, þá
getur víg Una varla liafa orðið fyrri en 920—925.
•3