Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 105
fram aö siðaskiptum.
83
son lala þar á móti um »Landets Overgivelse til
Norge« og »Landets Overgivelse til de Norsken1').
Sveinn lögmaður Sölvason segir þar á móti: »Grá-
gásarlög hafa hér á landi viðgengist, all lil þess land-
ið gekk undir kongstjorn2). Berlín3) hermir það upp
á Espólin, að hann tali um í formála að árbókum
sínum 1828 »da Landet blev Norges Konger/pe under-
kastet«, en sá er hængur á þessari tilvitnun Berlíns,
nð orð þessi finnast eklci, livorki í formála VII. deild-
ar Árbókanna, dags. 29. jan. 1827, né VIII. deildar,
dags. 15. jan. 1829. Hinsvegar segir Espólín á öðr-
um stöðum hið gagnstœða. í I. deild útg. 1821, bls.
2, segir hann við árið 1262, »1. Kap. Höfðingjar,
þá ísland kom undir konung. í þann tíma, er Ilá-
koni Hákonarsyni iVorepskonungi var svarið land al'
Islendingum . . . «. A bls. 3: »Hákon konungur and-
aðisl fyrir vestan haf, eftir að ísland var gengið undir
öann«, og árið 1264 hls. 3: » . . . gekk ísland til
fulls undir konungdóminn«. Á bls. 109 segir liann:
»Tók þá Margrét móðir hans undir sik öll ríki, olc
er á þann hált Noregsríki ok svo Island komið undir
Hanmörk«. Einnig leggur Berlín4) Embættismanna-
lundinum íslenzka, er kom saman 1839 og 1841 (ekki
1839—1843, eins og Berlín segir) þessi orð í munn
í álilsskjali þeirra um al'stöðu íslands gagnvart ráð-
t) Arnosens Islandske Retterganp;, Kbh. 1862, Udgiverens
Urindringer til Læseren, bls. 2 og bls. 18. Það skal tekið fram
ur. Berlin til hróss, að orð þessara manna hermir hann rétt
°g misskilnings eða rangfærslulaust. Aftur á móti skifta tilvitn-
«nir Borlins (Isl. statsretl. Stilling I, 250) í Magnús Ketilsson,
»lagnús StephenBen konferenzráð og Baldvin Einarsson ekki máli
ner, því að orð þeirra eiga ekki við ástandið, oins og það var að
.°F„um oftir sáttmálunum og lögliókunmn. 2) Tyro juris, Kauprn,-
Jiofn 1754, b]8i 8, 0g jug criminale, Kbh. 1776, bls. 2. 3) Isl.
statsretl. Stilling I, 259, „Bláa bókin“, bls. 92. 4) S. st.
6*