Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 78
56
ísland gagnvart öðrum ríkjum
livati ok bauð hónum suðr þangatcc. »Gerðu þeir
bræðr þá um víg Vatzfirðinga, ok urðu vel á sáttint1).
1234- var þingreið mikil og Alþingi fjölment.
»Snorri Sturluson hafði fimm hundruð (= 600)
manna, en f’orleifr ór Görðum liundrað manna (=
120), Árni óreiða fimm tigi manna, ok.veiltu þeir
Snorra báðir. Ormr Svínfellingr hafði tíu ligi manna,
Þórarinn fimin ligi bróðir hans, ok voru þeir Kol-
beins vinir mestir. Gizurr Þorvaldzson hafði tvau
hundruð manna, ok lét til allra skipulega. Þorvaldr
Gizurarson var á þingi ok Magnús biskup«. Viðsjár
voru miklar á þinginu með Kolbeini unga og Snorra.
Sveinn Jónsson, Markússonar, fóthjó mann (Þórarinn
Steingrímsson) þar á þinginu, og var sekr gerr með
dómi. Órækja Snorrason var á þingi, en Sighvatr
kom eigi til þings2 3).
1235 fór Kolbeinn utan og fékk Sighvati ríki silt
og bú lil varðveizlu, en Sighvatr fékk Þórði kakala
syni sínum alt mannalörráð Kolbeins til meðferðar.
Þá liefir Alþingi verið slórtíðindalílið, en uppi var
það þó, sem Sturlunga vottar með þessum orðum:
»Um sumaril eptir þing var fundr lagðr með þeim
bræðrum, Þórði ok Snorra, við Sandbrekku«“).
1236 var róstusamt í landi; Snorri varð að llj’ja
undan frændum sínum Sighvali og Sturlu austur á
Síðu, og meiddur Órækja Snorrason. Þó er auðsætl,
að Alþingi heíir verið uppi, svo sem Sturlunga segir:
»Þeir (Órækja og Slurlu Sighvalsson) skildu í Tjalda-
1) Sturl. I, 316. Sbr. Konungsannál, Skálholtsannál, Gott-
skálksannál, Plateyiarannál.
2) Sturl. I, 323, 326—328.
3) Sturl. I, 338.