Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 132
110
ísland gagnvart öörum rikjum
velja, aðferðina við leyfi og úrskurði lögmálsþrætna,
])á virðist eflaust, að hin siðarnefnda aðferðin (2.)
haíi verið liöfð við lagasetningu. Nýmæli mátti og með
mjög hægu móti fella aftur úrlögum, og var þar í fólgin
vörn gegn fljótráðnum og vanhugsuðum lagasmíðum
(Grág, Ia, 87, III, 443). Tilþess því, að lög grði settá
stj'órnskipiilega réttan liátt, þnr/ti öll lögrétlan að vera fnll-
slcipiið löglega, miðpallurinn goðorðsmönnunum (eða eftir
/ramanskráðuaf mönnum þeim, er lögsögumaður átti að fá
iþeirra stað), og fram- og afturpallur a/ umráðamönnum
miðpallsmanna, en samhtjóða atkvœði meira en helmings
miðpallsmanna, og vœriþeir jafn margir,þá þeirra.er lög-
sögumaður var meðxJ, vorn nœgiteg til samþgktar laga, á
sama liátl sem nií á dögnm, þar sem afl atkvœða rœður
á löggjafarþingum. Þegar frá er skilinn eiður sá, er
meiri og minni hluti átti oftast að vinna (véfangs-
eiðurj, og eflaust hefir verið hátíðleg yfirlýsing þess
efnis, að þeir liafi greitt atkvæði eftir bezlu sannfær-
ingu,1 2) eru ekki önnur fyrirmæli um lagasetningar í
Grágás, er liér skifla máli. Þess skal sérstaklega getið,
að lögin slcipa hvergi, að þingheyjendur alment skuli
gjalda jákvæði við nýjum lögum, hvorki tneð vápna-
taki né öðrum athöfnum, enda er orðið vápnatatc liaft í
Grágásísömu merkingu sem þinglausnir (crþingslit).3)
1) Miðpallur Bkyldi jafnan vera skipaður áðurnefndum 48
mönnum (goðunum 39 -f- 9), eða mönnum í þeirra stað. Vant-
aði nú annan biskupinn í lögréttu, þá voru 50 á miðpalli, og varð
það þá lög, er 24 menn -f- lögsögumanni samþyktu, því aðbiskuparn-
ir hafa eflaust liaft atkvœðisrétt, sbr. Grg. Ia, 208. Ef báðir biskupar
eru, þá verður það lög, er 26 miðpallsmenn samþykkja, þó að
25 sé á móti. Vanti báða biskupana, þá verður það lög, er 25
menn samþykkja, þó að 24 sé á móti. Ákvæðið um, að það skuli
lög vera, sem lögsögumaður samþykkir, ef jafn margir eru með
og móti (Grg. Ia, 214), á því við 1. tilfellið, ef annan biskupanna
vantar í lögréttu, þvi að ongan skipaði lögsögumaður í hans stað
samkv. Grg. Ia, 215 (sjá að ofan bls. 107). 2) Grg. Ia, 215.
3) Sjá Grg. III, orðaskráin, vápnatak.