Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 138
116
ísland gagnvarl öðruiii ríkjum
svo að skilja, að Gizur vissi sér vísa reiði konungs,
ef hann lékk nú engu framgengt, en sjálfur vissi
hann gerzt, hverju liann liafði heilið konungi. En alt
sýnir þella, að enn liafði lconungur ekkert vald fengið
yfir sveitum sjálfs Gizurar, heldur að eins loforð lians nm
það, að hann skyldi vinna þingmenn sina á konungs mál.
Við orð Gizurar skipuðust þingmenn hans svo, að
þeir létu tilleiðast, enda var hann allra manná vin-
sælastur með sínum mönnum; var auðfluttast við
Norðlendinga, því að Gizur liefir búið þá bezt und-
ir það, og sumir höfðu svarið á Hegranessþingi um
vorið. Segir Hákonarsaga, að þá væri lögxétta skip-
uð, og að flestir hinir beztu menn um Norðlendinga-
fjórðung og Sunnlendingaijórðung utan Þjórsár særi
konungi land og þegna og ælinlegan skatt með slík-
um skildaga, sem máldagabréf það vottar, sem þar
var eftir gert. Sturlunga nefnir ennfremur nöfn allra
þeirra manna, er sóru úr Norðlendingafjórðungi.
Voru það 3 helztu hændur úr hverju þingi, eða alls
12. Líklega hafa 6 rnenn svarið úr Sunnlendinga-
fjórðungi, 3 úr livoru þingi1).
Eftir þeim reglum, sem að framan er lýst, mátti
skipa Iögréttuna alveg löglega, þótt ekki væri fulltrúar
fyrir meiri hluta landsins en þessi alt að því 15 fornu goð-
orð. Það má og gera ráð fyrir því, að svo hafi verið gerl.2)
Þar hefir máldagabrélið verið borið upp til sam-
þyktar. Það gat þá orðið lög fyrir land alt, ef meiri
liluti miðpallsmanna galt jákvæði við því. Lögréttan,
þannig skipuð, liefði þá getað ákveðið endalok lýð-
1) Fms., X, 1L2 —114, Sturl. II, 260, 260. Annálar við árið
1262. 2) Staðhæfingar manna, sbr. Finsen, De isl. Love., bls.
138 og Berlin bls. 31 og viðar, í gagnstæða átt, eru á engu
bygðar.