Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 193
fram að siðaskiptum.
171
beiðni eins einstaks manns, og var í sjálfu sér ekk-
ert athugavert við það. Auk þess sést ekki, að þessi
»réttarbót« haíi nokkru sinni orðið lög á íslandi,
enda þótt boðið væri, að rita liana inn í löghókina,
því að ekki er hana í handritum Jónsbókar að íinna.1)
Hún er annars þektust undir nafninu »Heigafellsrétl-
arbót«. Þá er réttarbótin frá 11. des. 1342.2) Segir
konungur, að hún skuli gilda, »þar til oss olc ráði
vára verðr skynsamlega téð, að önnnr skipan megi á
görastn. Konnngur biður að tjá sér og ráðinu, ef
menn vilja breyta réttarbótinni, en livaða réttur ráð-
inu sé löglega veittur með þessu, sést ekki. íslend-
ingar höfðu aldrei samþykt löggjafarrétt ráðsins. Hitt
er annað mál, að þeir gátu auðvitað ekki fyrirgirt
það, að konungur ráðfærði sig við liverja, sem hann
vildi. Sjálft sneri alþingi íslendinga sér ekki til ráðs-
ins í þeim málum, svo að séð verði, en einstakir
menn gátu ekki veitt því þann rétt, sem það hafði
ekki áður. Berlin segir, að það sjáist, að konungur
hafi jafnan ráðgast við ráðið um íslands mál.3) Ekki
færir liann þó önnur rök fyrir þessu, en þau flest,
sem nefnd liafa verið. Aðrar réttarbætur um þetta
leyti, sem ísland snerta, nefna það ekki, og eru þær
þó nokkrar. I3að er að vísu svo, að konungsbréfm
1) Sjá Jónsbók, útg. Kh. 1904, bls. 80—81, neðanmáls.
2) DI. II, Nr. 488. Réttarbót þessi sýnir annars, að í Jb., Mh.
7, niuni með skynsömum mönnum að eins vera átt við íslenzka
menn, því að á báðum stöðum er talað um dóm konungs, i Jb.,
Mh. 7, með skynsömum mönnum, en eftir rb. 1342 á hirðstjóri á
íslandi og liirð konungs hér að rannsaka mál út af afbrotum
sýslumanna, og senda konungi skilríkin. . Er hirðin íslenzka hér
ráðgjafi konungs. Annars er víðar talað um hirðina á íslandi,
og er hún sama sem handgengnir menn i Jónsbók, ebr. t. d. Di.
II, Nr. 57 og 342. 3) Islands statsrotl. Stilling I, 195—196.
bað sést þá víst líka, eftir ætlan höf., að ráðið hafi verið spurt i ís-
lands málum þá tíma, sem konungur stjórnaði Noregi alveg án þess?