Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 75
fram aö siðaskiptum.
53
Sturlu. I3á tók Snorri við Jóreiðarmálum. Þá lýsti
Jón murtr hernaðarsök á hendr Sturlu. Fleiri menn
vóru þar fyrir málum liáfðir. . . . Sturla . . . reið af
þingi fyrir dóma. . . . Eigi var samit um goðorðsmál
ó þvi þingi með þeim frændum. . . .«r)
1226 eru sæmilega góð rök fyrir því, að Alþingi
hafi það ár verið uppi, og að á því þingi hafi verið
settur osttollamáldagi Viðeyjarklausturs (Fornhr. I,
Nr. 124).2)
1227. »Um várit eptir hafði í’órðr (Sturluson)
nppi Pórsnessþing. . . . Þá tók Þórðr upp Snorrunga-
goðorð, er var erfðagoðorð Sturlunga; ok tók Jón
(murtr) við tveim hlutum, en Þórðr hafði þriðjung.
Þetta líkaði Sturlu Sighvatssyni allþungt, ok sat heima
um þingit. Leið svá fram til Alþingis. Snorri reið
fi 1 þings, eptir vanda, með fjölmenni. Þórðr kvaddi
nökkura menn til þingreiðar, ok ætlaði eigi til önd-
verðs þings, en sendi Sturlu son sinn til Snorra með
goðorð sín. Jónsmessu um þingit stefndi Sturla at
s®r mönnum . . . Þórðr reið annan dag til þings. . .
■ • Sumar þetta, er nú var frá sagl, kom norðan til
Atþingis Guðmundr biskup .... tók Snorri vel við
nónum um þingit . . . En eptir þingit reið hann vestr
hl Borgarljarðar . . .«3). »111 rit upplesin á AlþinginA)
1228. »Þat sumar eptir reið Snorri lil Alþingis
eptir vanda. En þeir riðu eigi til þings, Þórðr ok
^Ul'la.........Snorri sendi orð Þorvaldi Vatzfirðingi,
c,t hann skyldi ríða til þings með honum. Þorvaldr
}) Sturl. I, 271-272.
■'ll •H'8!'- Þ 546. Fornbréfasafn I, 485. — Itesensann-
-Höyersannáll. Konungsannáll, Skálholtsannáll, Lögmannsann-
‘l ■ Ctottskálksannáll, Flateyjarannáll.
3) Sturl. I, 276—276. Sbr. Bisk, I, 546.
4) Bisk. I, 548.