Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 73
fram að siðaskiptum.
51
minnis svo látandi klausu: »Goðarnir höfðu feingið
konungi goðorð sín, Maurer, Island, bls. 473; og ept-
ii' því liefði að eins konungur getað skipað lögrétt-
una? Eg vænti, að þelta sé réttct.1) Á þessu byggir
líerlin (Isl. statsretl. Stilling, I, 32) afdráltarlaust, að
Finsen haldi því hiklaust fram, að löggjafarvaldið,
lögréltan, hafi verið fyrir laungu hætt störfum sínum,
°g landið þvi verið stjórnlaust, og ennfremur (bls.
30), að konungur hafi orðið átt »ílest goðorð« og
»næstum öll« í landinu, og landsmenn þess vegna
geingið undir konung, sem örmagna og stjórnlaus
þjóð. það er auðséð, að V. Finsen hefir ekki verið
húinn að rannsaka þetla mál til hlítar, eins og flest-
11 m mun skiljanlegt, þar sem hann deyr frá ekki
einu sinni liálíloknu verki. Og því síður hefir Ber-
iin gert það. Það er því líklega ekki úr vegi að
skygnast um, hver rök fáist fyrir þessum staðhæfr
mgum, ef á þeim er tekið. Hefir hér því þótt nauð-
syn til bera að kanna það, að hve miklu leyti Al-
l'ingi hafi verið hér liáð, lögsögumannsembætti skip-
að 0g allsherjarlögskil gerð á tímahilinu 1220—1262.
ii'n 1220 má kalla, að Sturlungaöldin hefjist. Þá
Var svo komið, að Noregshöfðingjar höfðu ráðið her-
lerð til íslands, og upp frá því varð aldrei vel kyrt
1 iandinu.
Alþingi. 1221. Þá varð Loplur biskupsson (Páls-
s°n) sekur á Alþingi um víg Bjarnar Þorvaldssonar.
»Þorvaldr (Gizurarson) mæltisk mjök einn við þar á
þinginu .... Gizur Þorvaldsson var þá tólf vetra
Smnall. Hann sótti Lopt til sektar«.2)
1222 var Alþingi háð, því að þá var Snorri
1) „Bláa bókin“, bls. 72, 1. nmgr.
2) Sturl. I, 248.
4*