Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 113
frarn að siðaskiptum.
91
Noregi, en um vorið fór hann út til íslands í banni
Hákonar konungs. Halda sumir, að Snorri hafi
verið í vitorði með Skúla hertoga um uppreisn þá,
er liertogi hóf gegn konungi næsta vetur. Hneigðist
Snorri fremur til hertoga, enda har konungur Snorra
landráðasök1). Snorri var, eins og áður er sagt,
lendur maður beggja, konungs og hertoga, og því,
samkvæmt liirðlögum, skyldur að sýna báðum trúnað.
Er líklegt, að Snorra hafi grunað, hvað verða mundi,
og var honum því nauðugur einn kostur, að veita
hvorugum, en eina ráðið til þess var að fara til ís-
lands, endá liafði hann lil þess leyfi hertoga. Var hann
því alveg saklaus af brottför sinni, því að hún varð fyrir
stórnauðsynja sakir. Og urn vitorð Snorra um fyrir-
íetlanir lierloga er það að segja, að Snorri hefði
s'ikið liann, ef hann hefði sagt konungi frá þeiin.
Hákon konungur liefir nú grunað Snorra, að hann
uiundi ekki halda sínum málum uppi á íslandi, og
Því liugsað honum þegjandi þörfina. Sumarið 1240
oru hér netndir sendimenn konungs, Eyvindur hrattur,
sein opt var hér á landi, og Árni óreiða. Höfðu þeir
nieðferðis konungsbréf, er að því sinni var lítt uppi
fialdið2). Hefir konungur efiaust árlega áður sent
nienn liingað til viðtals við höl'ðingja. 1234 er t. d.
getið Ólafs af Steini, er oft var hingað síðan sendur3).
ÞóUi konungi eigi nægja, þótt íslenzkir höfðingjar
drægist á það, að vinna hér fyrir liann, enda reyndust
þeir honum seinir til efndanna, heldur sendir liann
trúnaðarmenn sína til landsins til þess að fjdgjast sem
óezt með rás viðburðanna og siga höfðingjum saman.
Jar við hættist, að 1237 voru hingað sendir norrænir
o', H Sbr. Ólsen, IJpphaf, I, 4. nragr. 2) Sturl, I, 387.
<5-) öturl, 32ó—326.