Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 71
fram að siðasldptum.
■49
Þrándheimi fóru smámsaman að gera sig lieima-
komna og nota stöðu sína til þess að blanda sér
óþarílega inn í mál íslendinga, sem þeim komu ekki
við. Ágerðist sú ástríða þeirra æ meira eptir því se.m
tímar liðu, og urðu að síðustu svo mikil hrögð að
því, að það er vandséð, hvenær ísland hefði komizt
undir Noregskonung, ef kirkjan og klerkdómurinn
norski hefði selið lilutlaus hjá þeim málum. Þjóð-
arsjálfstæði íslendinga hefði því verið miklu betur
borgið, ef aldrei hefði neinn erkistóll verið reistur í
Niðarósi, heldur hefði, sem áður var, einn erkibiskup
verið yfir öll Norðurlönd og íslendingar lotið þangað.
Ein liin fyrsta bíræfnin frá Niðaróss-klerkum
kemur fram í bréfi Ej'sleins erkibiskups Erlends-
sonar frá hér um bil 1173, sem hann ritar til bisk-
upa, höfðingja og allrar alþýðu á íslandi um sið-
ierðisbót, »svo ok þat, sem þér hafit afgert við kon-
unginn olc við lanclslgð hans, þá leiðréltist þat við
hanmc.1) Voru þeir og Magnús konungur Erlingsson
°g Erlingur faðir 'hans ráðríkir og íhlutunarsamir, og
hlönduðu þeir sér meðal annars ótilkvaddir inn í
'■ígslu Þorláks biskups Þórliallssonar 1177, og neit-
l*ðu leingi vel að samþykkja, að hann feingi bisk-
upsvígslu, sem þeim kom ekkert við.2) Sjálfur var
I'orlákur og ákafur erindreki erkibiskups í því að
beimta undir sitt vald »allar kirkjur og kirknafé«,
°g fór þar ekki mjög forsjálega að, og þótti í deil-
onni við Sigurð Ormsson í Svínafelli 1179 það eigi
»rétt eða þolanligl, at þetta hit fátæka land standi
e>gi undir einum lögum ok þar (í Noregi)«. En því
svaraði Sigurður svo, »af norrœnir menn eða úilendir
1> Pornbréfasafn I, bls. 223.
9) Bisk. I, 100. Sbr. Maurer, Island bls. 123.
Andvari XXXV.
4