Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 81
fram að siðaskiplum.
59
niönnum uni víg Klængs bróður síns. »Þessi mál
býr hann til Alþingis .... Nú líður fram at þíngi
. . . . Þeir Gizurr ok Örmur ríða lil öndurðz þings
með þat lið, er þeir höfðu fengit. Komu fimtadag á
þing, ok skipa svá þingit, at þar mœtti lögligar sóknir
jram hafaa.1') Teitur lögsögumaður heíir því án efa
verið kominn til þings. En þetta þing varð enda-
slept, því at þeir Gizur riðu til Borgarfjarðar, og þá
varð fundur þeirra Órækju við Brú.
1243. Kolbeinn Arnórsson ungi lét þá Einar
Jónsson og Höskuld Gunnarsson taka hernaðarsök af
Þóru Guðmundardóttur, móður Gizurar Þorvaldsson-
ar, á liendur Þórði kakala og mönnum hans fyrir
heimreið þeirra í Tungu (Bræðratungu) og vistarán
12422 3). »l\iðu þeirEinarr ok Höskuldr lil þings meðþessi
mál. Kolbeinn reið upp á þingit at dómum .... Varð
Pórðr sekr, ok þeir allir fjórtan .... Ok kölluðu
þeir Þórðr þetta ílautasekt, fyrir því at þeir Þórðr
höfðu náttverð einníTungu, ok liöfðu llautir einar«.8)
1244. Um Alþingi þetta ár er nokkur óvissa.
1243 segjast þeir frændur Þórðar kakala, Sturla Þórð-
arson, Þorleifur í Görðum og Böðvar í Bæ, »mundu
ríða til þings með liónum at snmri, ok veita hónum
til einlivers órskurðar«.4 5) Um veturinn 1244 sendir
og Kolbeinn ungi Þorstein Hjáhnsson til Þórðar »at
leita um grið framan til þings«.b) Að vísu komu
þeir Kolbeinn og Þórður þetta ár ekki á Alþingi, því
að þeir voru að hej'ja Flóabardaga einmitt þá daga,
1) Sturl. I, 403—404.
2) Sturl. II, 13.
3) Sturl. II, 26—27.
4) Sturl. II, 35.
5) Sturl. II, 40, sbr. og 49.