Andvari - 01.01.1910, Blaðsíða 91
fram að siðaskiptum.
69
dregur þó víst einginn þá ályktan, að Alþingi hali
ekki verið háð, heldur mundi hitt verða efst á baugi,
að ekkerl sögnlegt hafi á þeim þingum gerzt, sem
sögurnar skjrra ekki frá, og að einmitt þess vegna
hafi verið slept að nefna þau. Mun nú ekki mega
segja sama um þau 5 ár frá 1220—12G2, er ekki er
getið um þinghald?
Um önnur þing, vorping og leiðir, á þessu tímabili
(1220—1262) eru ekki svo óslitnar sagnir, sem um
Alþingi. Um leið er getið árið 1253. I3að ár sendi
Þorgils skarði Þórð Hítnesing til þess að belga Þver-
árleið, og eptir lj'singunni á leiðarþingi því að dæma,
fór það fram löglega og á sama hátt, sem gert er ráð
fyrir í Grágás og segir frá í Islendingasögunum.1)
Vorþivga er opt getið. 1227 hefir Þórður Sturluson
uppi Þórsnessþing.2) 1235 er svo komizt að orði, að
Þórður Sturluson væri vanur að liafa Þórsnessþing.3)
Nálægl 1245 setur Sæmundur Ormsson skipanumal-
nienning í Hornafirði og er harla líklegt að sú skip-
an hafi verið sett á Skaptafellsþingi.4) 1241 eru mál
«m Staðarhólsland dæmd á Þorskafjarðarþingi.5) 1255
varð Gísli bóndi Markússon á Rauðasandi og synir
bans sekir á Þórsnessþingi út af deilum sínum við
Seldæli um bergloll af Barðsgnípu5). Höfundur Giz-
urarsögu er ekki lieldur í vafa urn, að vorþing hafi
Mment haldin verið um 1260, því að hann segir, að
Gizur Þorvaldsson hafi (1261) i'est heit á vorþingi í
Skagafirði, eptir þvi sem í sumum handritum stend-
lu'-7) Þólt standa eigi einmánaðarsamkoma i stað vor-
Þings, þá sýnir þetta eigi að síður, að höfundurinn
1) Sturl. II, 146, sbr. Grágás I, a. 111. 2) Sturl. 1, 276.
3) Sturl. I, 885. 4) Sbr. DI, I, Nr. 137. 5) Sturl. I, 388-
• 6) Sturl. II, 196 — 197. 7) Sturl. II, 259. Sbr. og bls. 66
ao framan.