Hlín - 01.01.1929, Page 34

Hlín - 01.01.1929, Page 34
sá á dökkan díl, en eftir hádegi þann dag, kom sólbráð, svo að nokkrir vatnsdropar fengu hægt og hægt fram- rás. Það var fyrsti vottur vorsins, og eina líknin vár það, að eftir þetta kom hægur bati, alt af sólbráð á hverjum degi, og þessum harða vetri og hæga vorbata fylgdi gróðurríkt og gott sumar. — Við segjum að náttúruöflin sjeu blind, en áreiðanlega getum við mennirnir þó mikið af þeim lært. Ýmsar umbætur í fjelagslífi okkar þurfa í raun og veru að koma hægt og friðsamlega, ef vel á að fara, líkt og vorbati eftir harðan vetur. Sumar þeirra hljóta að taka yfir löng tímabil í æfi þjóðanna, og eiga að stafa frá vaxandi vori í sálum mannanna, vori sem kemur með sólbráð og friði yfir klakahjúpinn, sem vetur margskonar van- þekkingar, eigingirni og óheilbrigðs skipulags hefir lagt yfir mannlífið. En við eigum að hjálpa því vori tii að koma, með því að flýta fyrir vorgróðri mannúðar, þekkingar og drengskapar. — Það er ekki til neins að heimta »storma og steypiflóð« yfir klaka mannlífsins. Hann kemur altaf aftur í nýjum og nýjum myndum, á meðan vorblíðan er ekki komin í sálir mannanna, vor- blíða, sem skapast af óeigingjörnum mannkærleika. Þegar sú sólbráð þíðir klakann, er gróðurríkt og gott sumar í nánd. — Það er gleði í huga okkar, þegar við sjáum einhverstaðar votta fyrir þvílíku vori. í dag erum við einmitt að reyna að hlúa að einum slíkum vorgróðri, hann heitir »Rauðakrossdeild Akur- eyrar« og er sprottinn af mannkærleika og fórnfýsi, sprottinn af voryl í sál þeirra manna, sem vinna að umbótum með samskonar friði og sólbráðin forðum og vorið, sem nú er að líða. — Þéssi fjelagsdeild lætur ekki mikið yfir sjer, hún lofar ekki stórkostlegum um- bótum nú þegar, en hún vill smátt og smátt þíða klaka vanþekkingar og veikinda, sem oft leggur yndislegasta vorgróðurinn okkar í eyði, af því að okkur vantar skil-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.