Skírnir - 01.01.1957, Blaðsíða 36
34
Einar Haugen
Skirnir
borðum: Takk fyrir matinn. Við þessar aðstæður segja Amer-
íkumenn ekkert, en þeir lata í ljós þakklæti sitt síðar, er þeir
kveðja gestgjafa sinn. Kennarinn er sá, sem veit, í hvaða röð
námsefnið ætti að leggja fyrir nemendurna og hve stóra bita
þeir fá melt í einu. Hann ætti líka að vera sérfræðingur í að
prófa þá í því, sem þeir hafa lært, og meta árangurinn.
Hið gullna tækifæri til að framkvæma eitthvað af þessum
hugmyndum og hafa þannig áhrif á gang málakennslunnar,
gafst amerískum málvísindamönnum í stríðinu. Sú ákvörðun
Bandaríkjahers, flota og flughers, að kenna hluta af liði sínu
erlend tungumál, kom af stað geysilegri skriðu, ekki aðeins í
máMkennslunni, heldur og meðal málvísindamannanna sjálfra.
1 sautján ára sögu Ameríska málvísindaféMgsins (The Lin-
guistic Society of America) hafði þar ekki heyrzt einn ein-
asti fyrirlestur, er fjalMði um tungumáMkennslu. Enda þótt
meiri hlutinn af meðlimum þess væri að sjálfsögðu máM-
kennarar, höfðu áhugamál þeirra í heild beinzt eingöngu að
málvisindaMgum rannsóknum. Þeim skaut upp á vettvangi
kennslufræðinnar miðjum jafnskyndilega og á jafnáhrifarík-
an hátt og kjameðlisfræðingunum á vettvangi alþjóðamáM
nokkrum árum síðar.
Hvað höfðu þeir gert til að búa sig undir þetta tækifæri?
1 fyrsta Mgi höfðu orðið til innan vébanda MálvísindaféMgs-
ins sjálfs samtök fræðimanna, sem þekktu til byggingar
margra tungumáM. Á aðalfundum féMgsins og á sumamám-
skeiðum þess, er sérstaklega vom haldin, svo og í bMði féMgs-
ins, Language, hafði skapazt vettvangur, þar sem ræða mátti
vandamál varðandi öll tungumál, þannig að varpað yrði ljósi
á almennar meginreglur í málsögu og mállýsingu. I ritum,
sem gefin vom út af forystumönnum féMgsins, svo sem Leon-
ard Bloomfield, Edward Sapir, og Edgar Sturtevant, var að
finna í senn fmmlegar uppgötvanir og yfirlit yfir alþjóða-
rannsóknir á tungumálum, og með því var Mgður grundvöllur
að sjálfstæðri amerískri grein málvísindanna.1) Jafnframt því
sem margir fylgdu eftir sem áður hefðbundnum rannsóknar-
*) Skrá yfir rit þeirra er að finna á eftirfaamdi stöðum: Bloomfield,
í Language 25, 97—98 (1949); Sapir, í Mandelbaum: Selected Writings