Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Síða 44

Skírnir - 01.01.1878, Síða 44
44 ENGLAXD. þykir skaplega fara“. — Eugleiuliugar svara: „Okkur fór aS koma mart i hug, þcgar þi8 voru& komuir me8 herinn í nástöð við MiklagarS; viS vorum t. d. hræddir um uppreisn borgarlýSsins, og aS vorum mönnum (þegnum) og fleirum kynni aS verSa af því mikil hætta búin, og því vildum vjer vera til taks og geta sjeð þeim farborða. Hitt er og auSvitað, aS við viljum vera fullfrjálsir um allar tiltektir, ef eitthvað skyldi af ykkar hálfu ráðið Englandi til hnekkingar cSa hneysu". þetta var inntakiS brjefanna og orSsendínganna, og má af því sjá, aS hvorugir trúSu öSrum. Englendingum þótti þaS gefa illan grun, er Kússar fóru svo dult meS samn- ingana um vopnahljeS og friSarforspjöllin í San Stefano, og greindu þaS bæSi vífeáttulega og meS tregSu, sem Englendingar vildu vita um kostina, sem Tyrkjum voru gerSir. Allt um þaS fór Derbý jarl a& þeim meS mestu varúS og stillingu, því öll hans tilhlutan til austræna málsins hefir frá öndverSu lotiS að því, aS Englandi þyrfti eigi aS standa af því neinn stór- vandi eða styrjöld. Hann og Carnarvon (innanrikisráðh.) hafa menn kallaS „friðarvinina“ í Tórýstjórninni. Hinn síSarnefndi sagði af sjer embættinu skömmu eptir aS þingið byrjaði, og hinum lá við aS gera að hans dæmi, þó hann hjeldi enn nokk- urn tíma sessi sínum í ráðaneytinu. þegar Northcote, fjár- málaráðherrann, sem hafði framsögu af hálfu stjórnarinnar í neðri málstofunni, greiddi þar skil og skýrslur af höndum, talaSi hann djarft og einarðlega um aðferð Rússa, og gaf mönn- um í skyn, aS stjórn Breta mundi hvorki verða þeirra ginningar- fffl, nje guggna fyrir þeim, þó í hart færi, en Derbý jarl hagaði svo jafnan orðum sinum í efri málstofunni, sem hann vildi draga fjöður yfir svæsni Rússa og harðtæki í samningunum við Tyrkjann, og vildi helzt styrkja vonir manna, að allt mætti enn lykta í sáttum og friSi. þa& var sem Derbý þætti fyrir öll vandræði komiS, ef Rússar stöðvuSu sig og ljetu höfuðborg Tyrkja í friði, e&a Ijetu engu brugðiB um það, sem lög hafa veriB um siglingar í gegnum Stólpasund og Bospórus, en sessu- nautar hans í ráðaneytinu litu hjer á fleiri atriði. í byrjun þingsins greindi Beaconsfield gamli frá því í skýru og skorin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.