Skírnir - 01.01.1878, Page 51
ENGLANDÍ
51
skipað til móts. í fyrra er minnzt á sjóliS Englendinga í þessu
riti (bls. 58), en síSan hafa þeir drjúgum aukiS flota sinn. þaS
sem þar var kallaS „stórdrekar úr járni“ á aS skilja um járn-
varin eSa stálvarin skip, þar sem tilvaliS trje er innan stál-
spanganna. Af stálklæddum nýdreknm hafa Englendingar nú
fullbúna 55, en 10 eru í smiSum. Af öSrum herskipum — úr
trje, stáli og járni, eiga þeir 250. Um foringja- eSa aSmíráls-
skipiS í Marmarahafinu, sem Alexandra heitir, er sagt, aS þaS
sje hiS rammgerSasta og bezta skip sinnar tegundar, er á sjó
hafi veriS sett. Sjólibatalan, sem til herflotans má telja, er sú,
sem í fyrra var nefnd (60 þúsundir). Af þessu má skynja, aS
Rússar verSa aS halda öllu sínu til, ef þeir hætta sjer í
gegn svo rammefldri og rikri þjóS, sem Englendingar eru.
þess er getiS i Skírni í fyrra, aS Englendingar hefSu lagt
undir sig Transvaalska fríveldiS á ströndinni upp frá GóSrar-
vonarhöföa. TilefniS var, aS enir kynbornu menn landsins
(Kaffar og fl.) báru sig upp undan Ilollendingum, sem unnu
þeim Htils betra enn þrælsrjettar og bönnuSu þeim landeignir,
þar sem þeir njóta fulls jafnrjettis viS enska menn í nýlendum
Englendinga. í nýlendunni hinumegin Vaalár áttu og margir
enskir menn byggS, og studdu þeir mál hinna þarbornu manna,
en nýlendustjórn Breta kvaS hjer í hættu stofnaS, ef Trans-
vaalingar æstu Kaffa á móti sjer, þvi ófriSnum mundi snúiS
öllum nýlendunum á hendur. Hinir innbornu menn og allir
aSrir enn Hollendingar urSu því mjög fegnir, er landiS komst á
vald Englendinga. Nú hefir enska stjórnin komiS öllum nýlend-
um sínum þar suSur frá í ein bandalög, ámóta og sambandiS
er meS fylkjunuin i Kanada, meS sambandsþingi og fylkjaþingum.
Til hvorratveggja er hinum innbornu mönnum veittur kosningar-
rjettur, en meS nokkurri takmarkan á móts viS Evrópumenn.
þingsetunni lauk í miSjum ágústmánuSi, en fæst af ný-
mælum þingsins eru þess kyns, aS oss þyki þörf á aS greina
þau nánara fyrir lesendum „Skírnis". Vjer nefnura umbóta-
nýmæli á lögum um varShöld sakamanna, en í umræSunum
komu fulltrúar íra meS ymsar uppástungur, sem lutu aS því, aS
gera varShaldsvistina betri, en slikt var ekki tekiS til greina,
4*