Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 52

Skírnir - 01.01.1878, Page 52
52 ENGLAND. af því menn vissu, aft írum gekk það eina til, ab sökuddlgarnir úr Feniasamsærinu ættu betra í varðhöldunum enn hingað til. Á þinginu (í neðri málstofnnni) eru fulltrúar íra 58 að tölu, sem halda sjer í flokki saman, og kallast „heimastjórnar“ (Home rule) flokkurinn. Sera opt er á vikih i BSkírni“, vilja þcssir roenn, aS Irland fái þing sjer, og kom þaS nú eins og vant er fram í uppástungu, og barst líka í umræSur, er talaS var um sambandsþing nýlendanna í Afríku, sem fyr var getið. Málinu var hrundiS, sem fyr, og þá sögu mun það lengst eiga. Englendingar kalla írum vel borgið, er þeir eiga 105 sæti á þinginu. Snmir af sjálfsforræðis flokkinum bökuðu sjer óvild og átölur með því í þetta skipti, að þeir höfðu öll þau brögð frammi til að lengja umræðurnar og fresta framgangi og lyktum ymsra mála, sem viS mátti koma fyrir þingsköpunum. þetta mæltist illa fyrir upp á síðkastiS, eigi síSur hjá þeirra liðum enn öðrum, og ísak Butt, forustumaSur flokksins, sagSi optar enn einu sinui, að þetta væri þeim ósæmilegt vopn, sem vildu berjast fyrir sjálfsforræBi Irlands. — Eitt af frumvörpum stjórn- arinnar, sem náði framgöngu, var um samdrátt dómanna á írlandi i eitt dómþing með fleirum dómstofum, álíka og til var breytt á Englandi fyrir nokkrum árum. Fyrir ofan þann dóm skal vera málskotsdómur- eða yfirdómur, og frá honum fara málin til æzta dómsins í Lundúnum. þó þetta væri sýn lagabót fyrir írland, spyrndu Butts liðar sem fastast á móti, og var þá höfuBmótbáran sú, að dómararnir yrSu færri við ena nýju skipan. — Frumvarpinu um tilskipunar breyting á stípendíunura við háskolana í Öxnufurbu og Cambridge var svo ráðiS til lykta, aS háskólarnir sjálfír fráð þeirra) skyldu ásamt nefndarmönnum, sem nýmælin tiltaka, semja breytingar reglugjörðanna. Fallist nefndarmenn á breytingarfrumvörp háskólanna, er málið búiS og kring komiS, en þyki þeim ekki breytt til hlítar, þá kemur það undir lögraanna nefnd, úr „leyndarráði" drottningarinnar. Álit nefndarinnar verður svo borið undir þingið, og fær laga- gildi, ef báBar deildir veita samþykki. — Af fruravörpum ein- stakra þingraanna skal nefna þau, sem „ganga aptur“ hvert ár: um kosningarrjett kveuna til neSri málstofunnar, um þá breyting
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.