Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 52
52
ENGLAND.
af því menn vissu, aft írum gekk það eina til, ab sökuddlgarnir
úr Feniasamsærinu ættu betra í varðhöldunum enn hingað til.
Á þinginu (í neðri málstofnnni) eru fulltrúar íra 58 að tölu,
sem halda sjer í flokki saman, og kallast „heimastjórnar“
(Home rule) flokkurinn. Sera opt er á vikih i BSkírni“, vilja
þcssir roenn, aS Irland fái þing sjer, og kom þaS nú eins og
vant er fram í uppástungu, og barst líka í umræSur, er talaS
var um sambandsþing nýlendanna í Afríku, sem fyr var getið.
Málinu var hrundiS, sem fyr, og þá sögu mun það lengst eiga.
Englendingar kalla írum vel borgið, er þeir eiga 105 sæti á
þinginu. Snmir af sjálfsforræðis flokkinum bökuðu sjer óvild og
átölur með því í þetta skipti, að þeir höfðu öll þau brögð
frammi til að lengja umræðurnar og fresta framgangi og lyktum
ymsra mála, sem viS mátti koma fyrir þingsköpunum. þetta
mæltist illa fyrir upp á síðkastiS, eigi síSur hjá þeirra liðum
enn öðrum, og ísak Butt, forustumaSur flokksins, sagSi optar
enn einu sinui, að þetta væri þeim ósæmilegt vopn, sem vildu
berjast fyrir sjálfsforræBi Irlands. — Eitt af frumvörpum stjórn-
arinnar, sem náði framgöngu, var um samdrátt dómanna á
írlandi i eitt dómþing með fleirum dómstofum, álíka og til var
breytt á Englandi fyrir nokkrum árum. Fyrir ofan þann dóm
skal vera málskotsdómur- eða yfirdómur, og frá honum fara
málin til æzta dómsins í Lundúnum. þó þetta væri sýn lagabót
fyrir írland, spyrndu Butts liðar sem fastast á móti, og var þá
höfuBmótbáran sú, að dómararnir yrSu færri við ena nýju skipan.
— Frumvarpinu um tilskipunar breyting á stípendíunura við
háskolana í Öxnufurbu og Cambridge var svo ráðiS til lykta, aS
háskólarnir sjálfír fráð þeirra) skyldu ásamt nefndarmönnum,
sem nýmælin tiltaka, semja breytingar reglugjörðanna. Fallist
nefndarmenn á breytingarfrumvörp háskólanna, er málið búiS og
kring komiS, en þyki þeim ekki breytt til hlítar, þá kemur
það undir lögraanna nefnd, úr „leyndarráði" drottningarinnar.
Álit nefndarinnar verður svo borið undir þingið, og fær laga-
gildi, ef báBar deildir veita samþykki. — Af fruravörpum ein-
stakra þingraanna skal nefna þau, sem „ganga aptur“ hvert ár:
um kosningarrjett kveuna til neSri málstofunnar, um þá breyting