Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 63

Skírnir - 01.01.1878, Page 63
FRAKKLAND. 63 höfuS heilagrar kirkju. „HirSabrjef11 biskupanna voru þó ekki svo meinlaus, sem látiS var, þar sem raörg þeirra — eptir því sem rök voru leidd til á þinginu — fóru verstu niSsorðum um ítaliukonung og stjórn hans og alla þá, sem beittu ofríki í gegn rjettindum kirkjunnar og páfastólsins, já, kölluSu þaS skyldu Frakklands og frakknesku þjóSarinnar aS brjóta slíkt ofbeldi á bak aptur og rjetta hlut páfastólsins. Klerkasinnum þótti ekki bæta um, þegar þeir Jules Simon og Martel komu í staS Dufaures og Marcére (sjá Skírni 1877 7^, bls.), og fró enum síSarnefnda (dómsmálaráSherranum) höfSu biskuparnir fengiS áminningar og viSvaranir. þetta varS í fyrra vor mikiS hríSar- efni í fuiltrúadeild þingsins, en þar fylgdi ráSherrunum mikill I afli (363 atkvæSi), og lauk svo umræSunum, aS þingdeildin skoraSi á stjórnina, aS gjalda varhuga viS, aS ríkinu yrSi engi óskundi aS ráSabruggi og æsingum klcrkasinna. Klerkasinnar deilast á alla einveldisflokkana, og eru aS því leyti band þeirra á milli, aS þeir beita sjer allir á móti þjóSveldinu, og þaS verSur þeim í bag unniS, sem því er unniS til ófarnaSar, hverir sem svo völdin hljóta um síSir. þeir áttu hjer viS ramman reip aS draga, þar sem ráSaneytiB stýrSi svo miklum afla á þinginu, og hafSi fulla yfirburSi í fulltrúadeildinni, en nú var þeim ráBum beitt svo klækilega sem viB varS komizt, aS hafa fortölur fyrir rikisstjóranum og komast á milli hans og ráSherranna. þaS er sagt um Mac Mahon, aS hann sje aS vísu hreinskilinn maSur og drenglundaSur, en ekki meir enn meSallagi viti borinn, og heldur talhlýSinn konu sinni. Hún er mikill vin klerkdómsins, og margir hafa getiB þess til, aS hún hafi átt nokkurn hlut aS máli, er bóndi hennar ljet snúa sjer á móti ráSherrum sínum. Öllum þótti sem skrugga riSi úr heiSu lopti, þegar Mac Mahon (16. mai) skrifaSi Jules Simon brjef, þar sem hann fann aB frammistöSu hans á þinginu, og brá honum kjarkleysi og tví- veSrungsskap, og því væri þaB aS kenna, aS frekjuflokkarnir færBust upp á skaptiS'. Sjer segSi þunglega hugur um hag og efni Frakklands, ef slíku skyldi fram fara. RáSherranum var hjer einn kostnr fyrir höndum, og skilaSi hann þegar af sjer stjórnarembættinu, og hiS sama gerBu þá hans sessunautar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.