Skírnir - 01.01.1878, Page 126
126
RÚSSLAND.
Hafi hernaðarþrautirnar veriS þann dag af staönar, þá
verÖur ekki annaS sagt, enn aS Rússar hafi þá þegar hlotiS aS
leggja nóg í sölurnar, hvaS sem í aSra hönd verSur tekiS.
þaS mun ekki of mikiS í lagt, aS manntjón þeirra og her-
fækkun hafi komizt bátt á þriSja hundrab þúsunda, en þó tók
enn viS allmikiS maunalát af rotuunarsýki í herbúSum þeirra
og öllum berstöSvum, en einkanlega f sjálfum spítölunum.
þeir hafa þvi orSiS aS kveSja nýtt liS til vopna til aS fylla
skörSin og senda þaS bæSi suSur og austur. Margir ætla, aS
þeir hafi nú svo til mannafla sins tekiS, aS eigi muni langt til
þurrSar, ef þeir skyldu neyddir til aS halda áfram, en sem
stendur hafa þeir ógrynni hers meS vopnum bæSi í Evrópu og
í Asíu. í byrjun marsmánaSar var svo taliS, aS þeir hefSu
suSur á Balkansskaga og i Litlu Asiu aS samtöldu 540,000
handvopna og stórskeytaliSs, og af riddaraliSi 78,000, meS
2722 fallbyssum. AS því meStöldu, sem þeir hafa til taks heima
hjá sjer var allur her þeirra talinn til 750 þúsunda.
„þau tíSkast nú, en breiSu spjótin“ — og svo raá aS orSi
kveSa ura liSsafla Rússa, sem fleiri herþjóSanna í Evrópu, á
vorura dögum. Allt um þaS þykir reyndin hafa boriS líkur til,
aS Rússar mundu vart verSa svo skæSir, sem þeir stýra fjöld-
anum til, ef þeir ættu viS þá sem Tyrkjum eru snjallari eSa
hefSu meira bein i hendi. Skynberandi maSur frá Englandi,
Archibald Forbes aS nafni (yfirliSi í her Breta) var i ymsum
herbúSum Rússa á Bolgaralandi, kynnti sjer her þeirra og
hernaSaraBferS, og sendi einu blaSinu („Daily Newa“) frjett-
lýsingar frá hernaSarsvæSinu. Hann lýsti þar hverjum um sig
Rússum, Bolgörum og Tyrkjutn. Hann ber bæSi hermönnunum
og fyrirliSum þeirra vel söguna fyrir hreysti og þrautgæSi, og
einkum dáist hann aS þvi, hve vel hermennirnir liafi þolaS
sult og seyru, og segir, aS þeir hafi opt neytt umkvörtunarlaust
þeirrar fæSu, sem allir aSrir mundu hafa kallaB hundamat en
ekki manna. þar sem bann jafnar saman rússneskum og
tyrkneskum hermönnum, hikar hann sjer ekki viB aB segja, aS
Tyrkir sje miklu vaskari bardagamenn, og þeir sje sem þeir
væru hermenn fæddir, þar sem hinir væru búkarlar boruir. I