Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Síða 126

Skírnir - 01.01.1878, Síða 126
126 RÚSSLAND. Hafi hernaðarþrautirnar veriS þann dag af staönar, þá verÖur ekki annaS sagt, enn aS Rússar hafi þá þegar hlotiS aS leggja nóg í sölurnar, hvaS sem í aSra hönd verSur tekiS. þaS mun ekki of mikiS í lagt, aS manntjón þeirra og her- fækkun hafi komizt bátt á þriSja hundrab þúsunda, en þó tók enn viS allmikiS maunalát af rotuunarsýki í herbúSum þeirra og öllum berstöSvum, en einkanlega f sjálfum spítölunum. þeir hafa þvi orSiS aS kveSja nýtt liS til vopna til aS fylla skörSin og senda þaS bæSi suSur og austur. Margir ætla, aS þeir hafi nú svo til mannafla sins tekiS, aS eigi muni langt til þurrSar, ef þeir skyldu neyddir til aS halda áfram, en sem stendur hafa þeir ógrynni hers meS vopnum bæSi í Evrópu og í Asíu. í byrjun marsmánaSar var svo taliS, aS þeir hefSu suSur á Balkansskaga og i Litlu Asiu aS samtöldu 540,000 handvopna og stórskeytaliSs, og af riddaraliSi 78,000, meS 2722 fallbyssum. AS því meStöldu, sem þeir hafa til taks heima hjá sjer var allur her þeirra talinn til 750 þúsunda. „þau tíSkast nú, en breiSu spjótin“ — og svo raá aS orSi kveSa ura liSsafla Rússa, sem fleiri herþjóSanna í Evrópu, á vorura dögum. Allt um þaS þykir reyndin hafa boriS líkur til, aS Rússar mundu vart verSa svo skæSir, sem þeir stýra fjöld- anum til, ef þeir ættu viS þá sem Tyrkjum eru snjallari eSa hefSu meira bein i hendi. Skynberandi maSur frá Englandi, Archibald Forbes aS nafni (yfirliSi í her Breta) var i ymsum herbúSum Rússa á Bolgaralandi, kynnti sjer her þeirra og hernaSaraBferS, og sendi einu blaSinu („Daily Newa“) frjett- lýsingar frá hernaSarsvæSinu. Hann lýsti þar hverjum um sig Rússum, Bolgörum og Tyrkjutn. Hann ber bæSi hermönnunum og fyrirliSum þeirra vel söguna fyrir hreysti og þrautgæSi, og einkum dáist hann aS þvi, hve vel hermennirnir liafi þolaS sult og seyru, og segir, aS þeir hafi opt neytt umkvörtunarlaust þeirrar fæSu, sem allir aSrir mundu hafa kallaB hundamat en ekki manna. þar sem bann jafnar saman rússneskum og tyrkneskum hermönnum, hikar hann sjer ekki viB aB segja, aS Tyrkir sje miklu vaskari bardagamenn, og þeir sje sem þeir væru hermenn fæddir, þar sem hinir væru búkarlar boruir. I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.