Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Síða 141

Skírnir - 01.01.1878, Síða 141
DANMÖRK. 141 hnn hefSi rangfært fyrir honum alla málavexti. þó varS einum presti af Grundtvígs flokki á Jótlandi, Holm a8 nafni, þaS á í stólnum einn sunnudaginn, a& hann kallaSi konung eiðrofa orðinn, er hann hefði svo illa haldið lög ríkisins. í tveim dómum var það upp kveSið, aS klerkurinn skyldi sæta betrunar- vinnu í 8 mánuSi, en meS því aS sönnur fundust fyrir, aS stundum hefSi brjál komiS á ráS hans, þá gerSi æSsti dómurinn þá vægS á máli hans, aS hann skyldi af embættinu settur, en hitt síSar á kveSiS, hvort hann skyldi fá eptirlaun eSur ekki. Á fundum vinstri manna barst JaS opt í umræSur, hverra úrræSa skyldi leitaS aS steypa ráSherrunum af stóli, en hjer komust optast einhverjar vöflur á garpana. Einstöku menn töldu þaS sjálfsagt, aS fólkinu bæri aS synja skatta og láta ekki annaS af hendi rakna, enn j?a8 sem heimt yrSi meS valdi og atförum, en flestir urSu því mótfallnir, og viSkvæSiS varS í stuttu máli £etta á flestum fundum: „bíðum haustsins og sjáum hvaS setur, því þegar á þing er komiS, skal taka til óspilltra málanna, og þá skulu ráSherrarnir kenna á því er þeir hafa ekki svifizt aS gera, en reyna til fullnustu, hvaS ráS þeirra hefir bitiS á full- trúa hinnar dönsku þjóBar!“ Á þing var komiB 1. október, og vinstri menn hjeldu þar framan af svo saman sinni fylkingu, sem þeir áttu vanda til, en ura fjárhagslögin fyrir áriS 1877 — 78 urbu litlar eSa engar umræSur, áSur frumvarpinu var vísaS til nefndar. Frumvarpinu fylgdi sem sje sá dilkur, sem voru bráBabirgSarlögin, og voru þau hjer kölluS „athugagrein" fjár- laganna. þá grein þótti vinstri mönnum lika vert aS athuga, en þó engura nefndarmanna af þeirra flokki þætti yiS þaS komanda, aS láta sem ekkert hefSi í orSiS, sem hægri menn vildu, og engan saka fyrir orSinn hlut — nema þá sjálfa sig, ef nokkuS væri —, þá deildust þeir þó í tvo hluti í nefndinni. Meiri hlutinn — í honum Holstein greifi frá Ledraborg (HleiSru), Högsbro, Balthazar Christensen og Thomas Nielsen auk fl. — varS sá, sem vildi vægja nokkuS til og freista svo samkomulags, a& komizt yrSi hjá nýjum bráSabirgðarlögura, en minni hlutinn — i honum Berg, Tauber, Hörup og fl. — stóS fast á því, aS fella allt frumvarpið, kveða nei við öllum framlögum meBan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.