Andvari - 01.01.1910, Side 36
14
Undirtektir Dana.
mikillega af íslands hálfu. Fiskiveiða-hagsmunum
íslendinga stóð það á löluverðu, og af Dana hendi
var kröfum þeim sint, er íslendingar höfðu farið fram
á. Þegar þetla var látið eptir, settu menn af vorri
liálfu — mér er óhætt að segja: að sjálfsögðu — ekk-
erl skilyrði um tillag frá íslandi, því að það að rækja
liskigæzluna við ísland er að halda uppi yfirráða-
rétti, sem hinu danska ríki ber. Það er réttur hins
danska ríkis og það er skylda þess að halda uppi
yfirráðaréttindum sínum yfir öllum liöfum ríkisins
og að framkvæma þann rétt. Framkvæmd og fyll-
ing þessarar skyldu getur í sjálfu sér ekkert komið
því við, hver tillög einn eða annar hluti ríkisins lætur
í té til þessa. í meðferð málsins kom fram ákveðin
ósk frá fjárlaganefnd þjóðþingsins um það, að ísland
legði eitlhvað til þessarar rífkunar íiskigæzlunnar, því
að bæði hefði hún töluverðan kostnað í för með sér
fyrir DanmÖrku, og svo stafaði hún af því, að ís-
Ienzkir íiskimenn hetöi mikillega óskað þessa. Forsæt-
isráðherrann, sem þá var, var því beðinn um að fara
fram á það í samráði við ráðherra íslands, að þvílíkt
tillag feingist. Forsætisráðherranum þótti beiðni þessi
sanngjörn, ráðherra íslands varð samþykkur uppá-
stungunni, og sá varð samningur gerr þeirra á milli,
að ráðherra íslands skyldi fara þess á leit að fá veit-
ingu fyrir tillagi úr landssjóði íslands, er svaraði til
tveggja þriðjunga af sektum og tveggja þriðjunga af
andvirði fyrir upptæk veiðarl'æri og upptækan afla af
botnvörpuskipum þeim, er »Islands Falk« tæki á lög-
lausum veiðum. Upphæð þessi var áætluð 10,000 kr.,
en reyndin varð sú, að þetta hefir orðið miklu meira
fé. Eplir síðasta reikningi, sem vér höfum um þetta
efni, en það er ríkisreikningurinn 1907—1908, — í