Andvari - 01.01.1910, Side 59
f'ram að siðaskiptum.
37
Pá’s sparn á mó Mörnar1 2)
morökunnr Haraldr sunnan,
varð þá Vinda myrðir
vax eitt, í ham íaxa!),
en bergsalar3) Birgir
bandum rækr i landi, —
pat sá öld, — i jöldu4)
úríkr fyrir Ííki«.
Hér bætir Jómsvíkingasaga5) við frásögn, sem
ekki stendur hjá Snorra, um vísu þá, er Eyjólfur
Valgerðarson á Möðruvöllum (d. 985), faðir Guð-
mundar ríka og Einars Þveræings, kvað, brýndi fyrir
mönnum að selja ekki vopn sín, og taka liarðmann-
lega á móti Haraldi konungi, þó að liörð verði hríðin:
»En Eyjólfr Valgerðarson orti vísu þessa, þá er hús-
karl hans liafði selda öxi sína ok tekit í móti grán
feld einn, ok þá hafði spurzt út hingat úsættin Har-
alds konungs, — ok nú kvað Eyjólfr vísu þessa:
Selit0) maðr vápn við verði,
verði dynr, ef má, sverða,
1) Mörnar mór = skip.
2) = hestur. Prófessor Finnur Jónsson segir í skýringum
sinum á vísum í Heimskringlu (bls. 86), að hér merki orðið graðhest.
3) bergstofu, Jómsv., og merkir hvorttveggja eitt og hið
?anja> bergsalr, bergstofa = hellir. F. J. þýðir það með „him-
,'ln i og læt eg mér ekki skiljast, að það sé sonnilegt; bergsalar
loergstofu) bönd = (bergvættir), bjargvættir, landvættir.
4) jalda — merr, meri: Þá es morðkunnr Haraldr sparn i
nxa ham sunnan á Mörnar mó, en úrikr Birgir, bergsalar band-
l|m rækr í landi, (rembdist) fyrir í jöldu líki, þá varð Vinda
wyrðir vax eitt Þat sá öld. — Hugsunin er hér um bil þessi:
a er Haraldur, sem kunnur er (að) manndrápum, æddi í grað-
lestsham sunnan (norður) til skips, en Birgir vesæll, sem land-
vættir ætti að gera landrækan, rembdist fyrir (á undan) í merar-
, » Þ11 Yai'ð morðingi Vind(lending)a vax eitt (bráðnaði sem
ax'_ Það horfðu menn á.
yt Jómsvíkingasaga, Kli. 1882, bls. 36. — Fornmannasögur
XI, 42-43; XII, 237.
3) == selji ekki.