Andvari - 01.01.1910, Side 63
fram aö siðaskiptum.
41
Hann sendi með klukku mikla, þá er enn er þar.
IJat var þá eptir, er íslendingar liöfðu fært lög sín
ok sett kristinn rétt, eptir því sem orð hafði til send
Ólafr konungr1). Síðan fóru af íslandi margir met-
orðamenn, þeir er handgengnir gerðust Ólaíi kon-
ungi. Þar var Þorkell Eyjólfsson, Þorleikr Bollason,
I^órðr Kolbeinsson, Þórðr Barkarson, Þorgeirr Hávars-
son, Þormóðr Kolbrúnarskáld. Ólafr konungr hafði
sent vingjafir mörgum höfðingjum til íslands, en þeir
sendu honum þá hluti, er þar féngust, ok þeir vænlu
honum mundi þykkja helzt sending í. En í þessn
vináttumarlá, er konungr gerði iil Islands, bjoggu enn
1ieiri hlutir, þeir er síðar urðu berir.
Frá orðsending Ólafs konungs til íslands ok ráðagerð
íslendinga (1024).
Ólafr konungr sendi þetla sumar Þórarin Nefjúlfs-
son til íslands með erendum sínum, ok hélt Þórarinn
skipi sínu þá út ór Þrándheimi, er konungr fór, ok
fylgdi honum suðr á Mæri. Sigldi Þórarinn þá á
haf út, olc fékk svá mikit hraðhyri, al hann sigldi á
álta dægrum til þess er hann tók Eyrar á íslandi;
ok fór þegar til Alþingis, ok kom þar, er menn váru
at Lögbergi; gekk þegar til Lögbergs. En er menn
höfðu þar mælt lögskil, þá tók Þórarinn til máls Nefj-
úlfsson: Ek skildumst fyrir fjórum nóttum við Ólaf
honúng Haraldsson; sendir hann kveðju hingað til
1) Sumir halda, að þetta muni haía orðið nær 1020—1021.
Munch d. n. F. Hist. I, 2, bts. 696. Sbr. þó Maurer, Island,
bjs. 118. Þar er svo talið, að það hafi verið nál. 1016. —• Um
bggjafarverk Ólafs konungs bæði Norðmönnum og íslendingum
fil handa, er menn eignuðu honum á miðöldunum, hefir Páll
amtmaður Briem (d. 1904) ritað í Tímariti Bókmentafélagsins
VL 1885, bls. 180—190.