Andvari - 01.01.1910, Qupperneq 67
fram aö siðaskiptum.
45
sonar, Egill son Síðu-Halls, bróðir Þorsteins. Guð-
niundr Eyjólfsson hafði andazt áðr um vetrinn. Þeir
liinir íslenzku menn fóru þegar á fund Ólafs konungs,
er þeir máttu við komast. En er þeir hittu konung,
fengu þeir þar góðar viðtökur, ok váru allir með
honum . . .((ó
Þegar þessir menn voru geingnir svona þægilega
i gildru konungs og greipar, var það svo sem auð-
vitað, að nú ætli að vinna það upp, sem mistekizt
liafði fyrir Þórarni Nefjúltssyni. Gaf hann þeim
nú ekki heimfararleyfi, heldur liéll þeim öllum í gisi-
ing, en sendi Gelli Þorkelsson einn, er hann trúði
bezt, til íslands sumarið 102(5 lil þess að fá lands-
menn lil að ganga Ólafi konungi til handa og játa
honum skattgjöfum. Hefir konungur lialdið að höfð-
nigjar mundu neyðast lil vegna sona sinna að láta
að ófyrirleitni lians, áleitni ogyíirgangi, en það brást,
°g neiluðu landsmenn á næsla Alþingi 1027 algerlega
:|ð gegna kröfum hans og heimtufrekju. Skýrir Snorri
svo frá þessu efni: »Ólafr konungr lieimti til máls
víð sik þá menn, er komið höfðu af íslandi, Þórodd
Snorrason, Gelli Þorkelsson, Slein Skaptason, Egil
Hallsson. Þá tók konungr lilmáls: Þér haíit í sum-
íU' vakit við mik þat mál, at þér vildut húast til ís-
landsferðar, en ek hefi eigi veitt órslit hingat til um
Þat mál. Nú vil ek segja yðr, livernig ek ætla fyrir.
Hellir! þér ætla ek at fara til íslatids, ef þú viltbera
]>annug erendi mín; en aðrir íslenzkir menn, þeir er
11 ú eru hér, þá munu engir til íslands fara fyrr en
vk spyr, hvernig þeirn málurn er tekit, er þú, Gellir,
skalt þannug bera. En er konungr hafði þetta upp
1) Hkr. bls. 374; Ólafs saga, Chria 1853, bls. 129; Fms: IV,
287 i Flat. II, 251.