Andvari - 01.01.1910, Síða 84
62
ísland gagnvart öðruni ríkjuni
Á þessu þingi (1250) var Sæmundur mjög fjöl-
mennur. Þóður kakali var þá og til þings kominn
með mikið fjölmenni. Hafði Sæmundur þá fram mál-
in á hendur Ögmundi Helgasyni, og varð Ögmundur
sekur. Háði Sæmundur því næst féránsdóm í Kirkju-
hæ eplir Ogmund.3) Svínfellinga saga segir og, að á
þessu þingi væri »kjörinn til lög(sögu)manns Sturla
IJórðarson«.1 2) Sama segir Flaleyjarannálþ En aðrir
annálar telja, að það liafi gerzt ári síðar.
1251. »Næsta vár eptir er Þórðr kakali fór út-
an, reið Sæmundr Ormsson í móLi þeim Oddi, ok
hafði sjálfdæmi af mönnum hans. Ok þat sama
sumar, er Sœmundr var á þingi, tók þorvarðr Þór-
arinsson Guðmund Ormsson ok nökkura menn með
með honum, ok llulti þá nauðga lil Austfjarða, ok
voru þar haldnir til Óláfsmessu. Þorvarðr varð
selcr uin hernað á Alþingi, ok Oddr, Loptr Hálfdan-
arson, Magnús Jónsson«.3) Á þessu þingi telja llestir
fornir annálar, að Sturla Þórðarson væri kosinn lög-
sögumaður.4)
1252. »Um sumarit var þingreið mikil norðan ór
sveilum. Lét Eyjólfr Þorsteinsson, er Þórðr hafði
setl fyrir sveitirnar, fjölmenna mjök norðan ór hér-
öðum . . . ok reið hann ineð sex hundruð manna á
þing. Gizurarsynir fjölmenna ok mjök .... Þatsumar
reið Oddr Þórarinsson tilþings, ok gerði HranaKoðrans-
son sekjan skögarmann, fyrirþat er hann laust Philippus
Sæmundarson keyrishögg, þá er Þórðr Sighvatsson
sótti hann heim til Hváls. Enn þá höfðu þeir bræðr,
1) Sturl. II, 91—92.
2) Sturl. II, 83.
3) Sturl. II, 90.
4) ResenBannáll, Höyersannáll, Konungsannáll, Skálholts-
annáll, Gottskálksannáll. Sbr. Safn II, 31.