Andvari - 01.01.1910, Page 85
fram að siðaskiptum.
63
Philippus ok Haraldr, Sæmundarsynir drukknat
annat sumarit áðr suðr fyrir Minðakseyri . . . Hrani
bauð engi boð fyrir sik á þinginu«.1') — Á þessu þingi
var Ólafurhvítaskáld Þórðarson kosinn lögsögunmður.2 3)
1253. Frá þessu þingi er skýrt nokkuð í þeim
bluta Sturlungu, sem tekinn er eptir Þorgils sögu
skarða: ))Porgils sendi Eyjólf Þorvarðzson til AI-
þingis með goðorð; liann skyldi ok nefna dóma fyrir
Heykhyllingagoðorð ok Jöklamanna goðorð. En Eyj-
ólfr þótlist því eigi fram koma; ok nefndi Þorleifr
dóma fyrir öll höfðingjagoðorð með styrk Hrafns . .
.......Þá bað Hallr Gizurarson Ingibjargar dóttur
Sturlu, ok rézk þat á þingi um sumarit; hón var þá
þrettán vetra. Þá tók Teitr Einarsson lögsögu, en Ó-
láfr Þórðarson lét lausa fyrir vanheilsu sakir«.8J En
sá kafli Slui-lungu, sem bygður er á Gizurar sögu,
ský rir og frá þessu þingi. Er þar bæði sagt noklcuð
á annan veg frá sumu af því, sem einnig hefir slaðið
í Þorgils sögu, svo sem að hvorki Olafur lögsögu-
maður né Hrafn Oddsson haíi riðið til þings sökum
ófriðar þetta ár, og svo er þar skýrt frá framferðum
Gizurar á þingi, sem Þorgils saga hefir slept: »Gizurr
l-eið til þings um sumarit norðan með ccc manna.
Isleifr ok Ketilbjörn synir hans kómu til móls við
hann á Beitivöllum með cccc manna. Riðu þeir allir
samt á þing. Þingreið var lítil vestan ór sveitum.
Olafr Þórðarson hafði þá lögsögu. Hann reið þá eigi
Gl þings, ok (eigi) þeir Hrafn fyrir ófriði. Þórðr
Andrésson reið til þings með Gizurarsonum, ok veitli
1) Sturl. II, 100.
. 2) KonuníBannáll, Skálholtsannáll, Gottskálksannáll, Flat-
eyjarannáll.
3) Sturl. II, 144.