Andvari - 01.01.1910, Síða 89
fram aö siðaskiplum.
67
eptir þeirri frásögn er beint geingið að því vísu, að Al-
þingi sé reglulega haldið á hverju ári. Sendi kon-
ungur þelta ár út til íslands, til þess að reyna að fá
Islendinga til að játa skatti, ívar Arnljótarson, er sumir
segja, að hann liafi áður (1255) senthingað í svipuðum
erindum1). Frásögn Sturlu er á þessa leið2): »Hann
(Hákon konungr) liafði áðr um sumarit spurt af
Islandi, at Gizurr jarl liafði lítinn hug á lagit at
llytja mál lians við íslendinga. Tók (konungr) þat
ráð, at hann sendi út skip snemmendis til landsins;
olc mælti svá fyrir, að þeir skyldi út koma fyrir
Alþingi. Voru þá gör út hréf með þeim; ok kvað
konungr á, hversu mikinn skalt hann vildi hafa af
landinu, ok svá hvat jarl skyldi hafa. Bað konungr
þessi bréf ílytja á Alþingi; ok beiddizt þar órskurðar
af landzmönnum í móti. Með þessum hréfum fór
Ivarr Arnljótarson ok Páll línsauma, hirðmenn konungs.
Þeir kómu út fyrir Alþingi; og fóru til þings. Var
þar fyrir Gizurr jarl ok formenn tlestir. Þá vóru
llutt bréf Hákonar konungs; ok var þar mikil mann-
ðeild á, hversu þeim var tekit. Flutti jarl konungs
örendi, ok þó nökkut með öðrum útveg en á bréfum
stóð. En Sunnlendingar, þeir sem mestir vinir vóru
jarls, mæltu mest á móti skattinum, ok svá þeir, sem
komnir vóru austan um Þjórsá. Ok féllu þær lyktir
á» at örendi þeirra ívars varð ekki; ok fóru þeir
ótan il sama sumar á konungs fund. Var þat þeirra
hutningr, at Sunnlendingar mundu eigi svá djarfliga
hafa neitat skattinum, ef þeir vissi, at þat væri í mót
1) Icelandic Sagas, ed. by Guðbr. Vigfusson, London 1887,
II, 308—309. Sbr. Plat. III, 206—207. — Fms. X, 96—97. —
flateyjarannáll.
2) Sbr. Sturl. II, 236. — Icelandic Sagas II, 279—80.
6*