Andvari - 01.01.1910, Qupperneq 92
70
ísland gagnvart öðrum ríkjum
vissi, að vorþing voru haldin, Bæta má því og við,
að sagnir um atburði frá vetrinum 1227—1228 sýna,
að Snorri Sturluson hafði sektan Brand Jónsson frænda
sinn um fornt fémál, annaðhvort á Alþingi eða vor-
þingi.1) Ef þessar sagnir eru bornar saman við Is-
lendingasögur, er segja frá atburðum írá síðara liluta
10. aldar til 1030, þá mun það koma í ljós, að þær
hafa ekki að geyma öllu tíðari frásagnir um vorþing
cn Sturlunga frá 1220—J262. Um /éránsdóma eða
slculdadóma er og nokkurum sinnum talað. 1229 er
að vísu sagt, að féránsdómar liafi hvorki verið sóttir
eptir Vatnsfirðinga né Hrafnssonu, er sekir urðu á
Alþingi sama ár2). En þess er að geta, að það var
alls eigi óalgengt á hlómaöldum lýðveldisins, að íé-
ránsdómar yrði eigi liáðir eptir ríka menn, og svo er
einmitt Iíklegt, að þeir bræður Sighvalur og Snorri
Sturlusynir, er lielzt átlu hér hlut að máli, liati skirzt
við að lieyja féránsdóma eplir skjólstæðinga hvors
annars. 1239 var skuldadómur háður eptir Sighvat
Sturluson á Grund,8) er féll á Örlygsstaðafundi árinu
áður. 1240 átti Snorri Sturluson féránsdóm eptir
Gísla á Sandi.* 4) Sæmnndur Ormsson háðiáriðl251
féránsdóm eptir Ögmund frænda sinn Digr-Helgason.5)
Sturlunga skýrir vitanlega, eins og aðrar heimildir
frá fornöldinni, að eins frá málum, sem liinir stærri
menn, höfðingjar eða stórbændur, eins og Ögmundur
Helgason og Gísli Markússon, voru riðnir við. I’eg-
ar einhleypingar og smábændur áttu hlut að máli,
gekk alt tíðindalaust til, og málaferli þeirra voru því
ckki í frásagnir færð. Árið 1257 stendur svo lálandi
klausa í Höyersannál: »Héraðsdómr á Völlum«. Er
t) Sturl. I, 279. 2) Sturl. I, 292. 3) Sturl. I, 381, II, 4.
4) Sturl. I, 387. 5) Sturl. II, 91—92.