Andvari - 01.01.1910, Qupperneq 137
fram aö siðaskiptum.
115
í Vestfjörðum hafi dregið saman stórflokka, er leið
að þingstefnunni. Þeir gerðu og orð Oddaverjum, og
liöfðu bæði þeir og Þorvarður Þórarinsson Iofað að
koma til þings með öllum afla sinum. Segir nú
Sturlunga, að Hrafn og þeir Vestfirðingar riði á þing
með um 6 hundruð (= 720) manna, en Hákonar-
saga sýnir það, að Veslíirðingar komu þar ekki,
heldur biðu fyrir vestan heiðar. Ekki komu þeir
Oddaverjar né Austlirðingar heldur til þings, og ber
báðum heimildunum saman um það. Enn fremur
reið Gizur lil þings að norðan, og liafði mikið lið,
um 8 hundruð (= 900) alls, segir Sturlunga. Á
pessu þingi vav þvi Giznr jarl einn höfðingja með
Norðlendinga og Sunnlendinga utan Pjórsár, og svarur
það til alt að 15 fornra goðorða (o: goðorða fgrir 965),
eða eklci helmings allra goðorða landsins (36) að fornu
ifgrir 965). Hvort Hrafn Oddsson hafi riðið til þings,
ei' dálítið vafasamt, en það skiptir ekki miklu máli,
því að eflaust hefir hann eigi tekið þátt í því, sem
þar gerðist.1) Nú er sagt að Hallvarður hafi skýrt
Gizuri frá því, að Vestfirðingar hafi dregið saman
stórílokka fyrir vestan heiðar, og mundi koma til al-
lúngis og llytja þar lconungsmál, ef þeim yrði þar
ekki framgengt að öðrum kosti. Nolar Hallvarður
Hrafn Oddsson sem grýlu eða keyri á Gizur. Sér
Hizur sér nú nauðugan einn kost, að fljdja mál kon-
Ungs, því að annars má hann búast við því, að missa
Hylli konungs og að Hrafn, íjandmaður hans, fái hana
einn alla í slaðinn. F.yrir því biður hann Sunnlend-
>nga og Norðlendinga til með góðum orðum, og kall-
aði fjörráð við sig, ef þeir gengi ekk undir. Er þetta
. f) Sturl. II, 260 segir, að hann liafi riðið þangað, en Há-
Konai's, 311. kap. getur þess ekki, hvort svo hafi verið eða okki.
8'