Andvari - 01.01.1910, Síða 149
frani að siðaskiptum.
127
skilyrðum bundin. En þar að auki er það rangt,
að sáttmálinn sé einhliða að formi til, því að anð-
vitað samþykkir Hallvarður fyrir hönd konungs á-
kvæði hans. Akvæðin: »skulu eríðir gefast upp«,
»skulu 6 skip« o. s. frv. bera alls eigi einhliða snið á
sér. Par eru berum orðum fólgnar í skuldbindingar
konungs. En þelta skiftir ekki máli, enda játar Berlín,
að »reelt« sé sáttmálinn tvíhliða samningur (o: samn-
ingur, er hafi að geyma réttindi og skyldur til handa
báðum málsaðiljum).
Af því, sem áður er sagt um lögmæta nauðsyn
þess, að lögrétlan legði samþykki sitt á samþyktina
1262, leiðir með knýjandi nauðsyn, að Vestíirðingar
hafa hlotið að vinna eiða að henni óbreyttri, að eins
nieð þeirri undantekningu, að þeir hafa ekki áskilið
sér, að liafa jarlinn — ef þar með er að eins átt við
Gizur — yfir sér, því að þá verður það ákvæði að
teljast einkasamningur milli konungs og Sunnlend-
inga og Norðlendinga in javorem tertii (o: í þágu
Gizurar).
Eins og áður er sagt, sóru Oddaverjar Hákoni
konungi skatt sumarið 1263. Það stendur ekki í ann-
álum, sem eru einu heimildarritin um þenna atburð,
bvort sú athafn hafi fram farið á alþingi eða heima
1 sveitum þeirra. Hinsvegar segir, að Ormur Orms-
son hafi árið eftir (1264) unniðeiða á alþingi. Efráða
niætlinokkuð af þessu, þávirðist svo, sem Oddaverjar
bafi einmitt ekki unnið eiðana á alþingi, heldur heima
1 héraði sínu. Þella sumar kom enn út Hallvarður
Gullskór1) eftir þing. Þetta sannar að vísu ekkert í
sJálfu sér um það, hvort Oddaverjar hafi svarið á
alþingi, en líkurnar eru þó heldur í þá átt, að svar-
1) Sbr. Sturl. II, 269, 1. nmgr.