Skírnir - 01.01.1957, Page 193
Skímir Heilbrigðiseftirlit í skólum og kvillar skólabarna
191
voru ætluð til skólahalds og eru til þess mjög óhentug. 1 flesta
skóla í kaupstöðum verður að tvísetja eða þrísetja. Við tví-
setningu má una, en þrísetning verður að teljast óhæfa, þar
sem af henni leiðir meðal annars, að óhugsandi er að fá
nokkrum hluta hamanna sæti við hæfi þeirra. Enn er far-
kennsla í um 80 hreppum, og þótt betur sé nú hýst í sveitum
en áður, em dómar héraðslækna um farskólastaði ærið mis-
jafnir.
Húsnæði skóla.
1 6 2 3 > .3 8 S „ s, s 60 3 U W 03 >2 s i: 3 Ö M ö 03
Ár tí <A •O M w *M S B £ ^ •o •ss *M S ■s-s .0 tó »h u £. rt 60 K> > n 03 ‘M XI n A s 3 03 'O is-a 2- Vatnssale fyrir Ekkert sí fyrir
o/ /o o/ /o o/ /o o/ /o m3 o/ /o o/ /o
1936 . . 76,4 2,4 14,2 7,0 2,7 56,8 6,5
1953 . . 87,7 3,8 6,1 2,4 3,6 94,1 0,1
■5} n
o/
/o
m
o/
/o
%
S g
aJ
§1
g&
> M
S s?
■d ö
C Þ*
P
IO
O/ O/ O/
/o /o /o
Tölurnar á töflunni hér að framan eiga við hundraðstölu
barna, að undantekinni tölu um loftrými. Árið 1936 voru
skoðxið 12719 böm, en 16470 árið 1953. Þýðingarlaust þótti
að birta tölur fyrr en 1936, með því að skýrslur hámst ekki
úr öllum hémðum fyrr en þá, og hér mundi það valda óleyfi-
legri skekkju, ef Reykjavík væri ekki talin með. Tölur þess-
ar verður að taka með gát, og ber sérstaklega að hafa í huga,
að ekki mun vera fullt samræmi í mati lækna á skólahús-
næði, sem ekki er heldur að vænta. Kröfur um skólahúsnæði
em mismunandi í löndum. Á Norðurlöndum er venjulega
miðað við, að í skólastofum komi 1,5—1,8 fermetrar gólfflatar
á hvert barn, í Englandi 1,7, í Sviss 2,0 og í Bandaríkjunum
2,8. Af tölu um meðalloftrými verður engin ályktun dregin
um það, hve mikið loftrými kemur raunverulega á hvert bam,
þegar það situr í skólastofu, með því að tví- eða þrísett er í
marga skóla, þar á meðal í fjölmennustu skólana. Hins vegar
má af henni fara nærri um, hvert er heildarloftrými skóla-
húsa á landinu og hve marga rúmmetra vantar á, til þess að
unnt sé að einsetja í öll skólahús, og má þá miða við, að við-
unanlegt loftrými á barn sé um 5 rúmmetrar. 1 Hbs. er þess