Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 9

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 9
 Heimspekin er afgangur vísindanna H | . ,  | . – Heimspekin er afgangur vísindanna Elmar Geir Unnsteinsson ræðir við Stephen Neale Stephen Neale er prófessor í heimspeki og málvísindum við CUNY Graduate Center í New York. Hann hefur gefið út bækur og greinar um ýmis efni í mál- speki, hugspeki, heimspekilegri rökfræði, frumspeki og málvísindum svo dæmi séu nefnd. Fyrsta bók hans, Descriptions, kom út árið  og var byggð á doktors- ritgerð sem Neale varði við Stanford-háskóla. Þar færir Neale ítarleg rök fyrir lýs- ingakenningu Russells og beitti til þess hugmyndum úr smiðju heimspekingsins Paul Grice á nýstárlegan hátt. Bókin er sannkallaður „klassíker“ í málspeki og má segja að hún hafi sýnt hvernig hægt er að samþætta ólíkar aðferðir og kenningar í heimspeki, rökfræði og málvísindum til að komast að áhugaverðum niðurstöðum um mál og merkingu. En Neale hefur lengi verið talsmaður þess að heimspek- ingar taki tillit til kenninga í málvísindum þegar þeir setja fram fullyrðingar um tungumál og mannleg samskipti. Árið  gaf hann út bókina Facing Facts þar sem staðreyndahugtakið er brot- ið til mergjar. Útgangspunktur bókarinnar eru heimspekikenningar á borð við samsvörunarkenninguna um sannleikann sem gera ráð fyrir því að alltaf sé hægt að greina eina staðreynd frá annarri. Neale gerir grein fyrir svokölluðum teygju- byssurökum (e. slingshot argument) sem helst hafa orðið fræg í meðförum Donalds Davidson en þeim er ætlað að sýna að í raun geti bara verið til ein „Stór stað- reynd“. Í bókinni sýnir Neale að eðli staðreynda verði að vera skilgreint á mjög ákveðinn hátt til að teygjubyssurökunum megi afstýra. Undanfarin ár hefur Neale stundað rannsóknir innan hefðar sem kalla má ætlunarbyggða merkingarfræði (e. intention-based semantics) og skrifað ýmsar greinar um samhengisháða merkingu, formlega merkingarfræði, semjandi (e. compositionality), samvísun (e. coreference), aukmeiningu (e. implicature), ana- fórur og bindingu. Einnig hefur hann rannsakað lagatúlkun sérstaklega í ljósi ætlunarhyggju (e. intentionalism). Neale hefur í hyggju að gefa út bók, sem á að heita Linguistic Pragmatism, þar sem helstu niðurstöður og kenningar hans verða dregnar saman. Forsmekkinn að þessari bók má fá með því að lesa grein Neales, „Pragmatism and Binding“, sem birtist í bókinni Semantics versus Pragmatics (Ox- Hugur 2013-4.indd 9 23/01/2014 12:57:23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.