Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 155

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 155
 Vilji og túlkun  hinna verkanna og því má halda fram, eins og ég geri hér, að heimspekilegt efni þeirra allra verði á endanum að skilja sem hluta þeirrar hugmyndar sem knýr hugsun Ricœurs og vísar henni veginn, þ.e. hugmyndarinnar um heimspekilegt kerfi. V Ég sagði í upphafi að þessi hugmynd um kerfi eigi erfitt uppdráttar í verkum Ricœurs sjálfs af þremur ástæðum, í fyrsta lagi vegna áherslu hans á einstök viðfangsefni, í öðru lagi vegna nokkurra grundvallarskoðana er varða eðli heim- spekinnar og í þriðja lagi vegna sýnar Ricœurs á grundvallarstöðu hinnar mann- legu sjálfsveru í heiminum. Vegna þeirrar breiddar og Mölbreytni sem einkennir rannsóknir Ricœurs, eins og við höfum séð, mætti álykta að hugsun hans rúmi hreinlega ekki hugmyndina um kerfi. Og með hugmynd hans um innri takmark- anir heimspekinnar sem skynsamlegrar orðræðu í huga mætti einnig draga sömu ályktun. Loks virðist kenning hans um áhrif yfirsjónarinnar og handanverunnar á stöðu sjálfsins í heiminum vera í hrópandi mótsögn við þá tilgátu mína að heimspeki hans sé knúin áfram af hugmyndinni um altækt hugtakakerfi. Raunar segir hann sjálfur í innganginum að Hinu sjálfrá!a og hinu ósjálfrá!a að „frelsi og handanvera lúti engu hugsanlegu kerfi, ekki frekar en frelsi og náttúra“.12 Við skulum hafa þessa fyrirvara í huga nú þegar við skoðum nánar það kerfi sem ég vil máta heimspeki hans við. Við skulum fyrst veita athygli tengslunum á milli vi!fangsefnisins og a!fer!anna. Sjálfið (eða viljinn) er staðsett á milli yfirsjónar sem leiðir til fullkominnar merkingarupplausnar og handanveru sem er forsenda þess að endurheimta merk- inguna. Aðferðafræðilíkanið samsvarar þessari skýru aðgreiningu viðfangsefnisins. L#singartúlkunar á merkingu er þörf svo hægt sé að nálgast innri gerð sjálfsins, reynslutúlkunar á einkennum er þörf til að nálgast merkingu sjálfsins þegar það glatar sér í ástríðum sínum, ljó!túlkunar er þörf til að nálgast þá merkingu sem sjálfið getur mögulega uppgötvað sjálft í merkingarbærum tengslum þess við aðra og heiminn. Ég nota hugtakið „túlkun“ fyrir þessar þrjár aðferðir því hér er einmitt um ólíkar túlkanir að ræða eins og kemur skýrt fram í síðari verkum Ricœurs. Hér höfum við skýrt og ótvírætt hugtakakerfi sem tengir viðfangsefni hugs- unarinnar (viljann eða sjálfið, bæði í sjálfum sér og eins og þau þróast og uppgötva sig sjálf í veruleikanum) við þær leiðir sem hugsun okkar á að vinna eftir. Megineinkenni þessa „kerfis“, eins og raunar allra skapandi heimspekikerfa, er innri kraftur þess eða sá sköpunarmáttur heimspekilegrar hugsunar sem leiðir af réttri beitingu þess. Öll kerfi af þessu tagi eru annað og meira en heimspekileg verkfæri til að greina ný vandamál í heimi reynslunnar. Þau eru einnig í stöðugu endurvinnsluferli eða endursköpun. Ómögulegt er að gefa endanlega og full- komna skýringu á kerfinu: það býður upp á ótæmandi möguleika og verður því  Ricœur : . Hugur 2013-4.indd 155 23/01/2014 12:57:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.