Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 85

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 85
 Hver eru vi!horf grunnskólakennara til l#!ræ!is í skólastarfi?  L#!ræ!isleg hugsun nemenda Með fimm staðhæfingum var leitað svara við því hvort og hvernig lýðræðisleg hugsun nemenda birtist í vinnubrögðum þeirra og samskiptum að mati kennara. Þrjár snertu þátttöku í umræðu, ein feimni við að tjá skoðanir og loks ein hlut- lægni og gagnrýni í vinnubrögðum. Svörin eru mjög afgerandi við fyrstu tveimur staðhæfingunum, þar sem  svarenda segja nemendur sína tjá sig opinskátt í kennslustundum oft, mjög oft eða alltaf og  þátttakenda segja nemendur sína taka í jafn ríkum mæli virkan þátt í umræðum. Þátttakendur voru hins vegar ekki eins afgerandi í svörum sínum við staðhæfingum um virðingu fyrir skoðunum hvers annars en  sögðu nemendur oft, mjög oft eða alltaf sýna skoðunum hinna virðingu og  sögðu nemendur oft, mjög oft eða alltaf vera hlutlæga og gagnrýna í vinnubrögðum. Konur voru líklegri til þess að svara staðhæfingum um lýðræðis- lega virkni nemenda með afgerandi hætti. Þær völdu frekar að svara mjög oft eða alltaf en karlarnir voru hins vegar líklegri til að velja valkostinn oft. Af konunum sögðu  nemendur sína vera mjög oft eða alltaf virka í umræðum á móti  karla. Við sömu staðhæfingu völdu karlar hins vegar valkostinn oft í  tilvika á móti  kvenna. Svipaða sögu var að segja af staðhæfingunni um hvort nemend- ur tjái sig opinskátt í kennslustundum. Þar sögðu  kvenna að nemendur tjáðu sig opinskátt mjög oft eða alltaf en karlarnir notuðu þann valkost í  tilvika. Að nemendur virði skoðanir hvers annars töldu  kvenna gerast mjög oft eða alltaf en enginn karl og  kvenna og  karla telja nemendur mjög oft eða alltaf vera hlutlæga og gagnrýna í vinnubrögðum. Kennarar telja að dragi úr lýðræðislegri virkni nemenda með aldrinum. Mest- ur er munur á staðhæfingu um virkni í umræðum. Aðeins  kennara á ung- lingastigi segja nemendur sína mjög oft eða alltaf taka virkan þátt í umræðum í saman burði við  kennara á miðstigi og  kennara á yngsta stigi. Aðeins  kennara á unglingastigi segja nemendur sína mjög oft eða alltaf virða skoðanir hvers annars í samanburði við  kennara á yngsta stigi. Þegar fylgni var skoðuð milli staðhæfinga um lýðræðislega hugsun nemenda kom í öllum tilfellum fram marktæk jákvæð fylgni. Fylgnin er einkar sterk milli þess að telja nemendur vera virka í umræðum og opinskáa og þess að þeir séu ófeimnir við að tjá sig opinskátt í kennslustundum. Áhrif kennara á l#!ræ!is$roska nemenda Tíu staðhæfingar voru lagðar fyrir þátttakendur til að kanna hegðun þeirra, meðal annars hvort þeir hvettu nemendur til að tjá hug sinn, skiptast á skoðunum, hlusta á gagnstæð viðhorf og efldu traust nemenda með því að láta þá finna að hugmyndir þeirra væru virtar. Eins var kannaður hugur þeirra til þess að ræða umdeild mál, trúmál, stjórnmál og siðferðileg málefni. Þegar spurt er hvort kenn- arar hvetji nemendur til þess að hlusta á skoðanir hvers annars og hvort kennarar láti nemendur finna að þeir virði skoðanir þeirra, þá segjast  gera það mjög oft eða alltaf og  sögðust alltaf eða mjög oft gefa nemendum sínum tækifæri til að tjá eigin skoðanir. Hins vegar dregur úr eindrægni svaranna þegar kennarar eru Hugur 2013-4.indd 85 23/01/2014 12:57:27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.