Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 11

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 11
 Heimspekin er afgangur vísindanna  E: Sumir sjá mjög sterk tengsl á mill heimspeki og sögu heimspekinnar. Og $ínar eigin rannsóknir gætu jafnvel rennt sto!um undir $á sko!un. "ú hefur unni! mikilvægar rannsóknir á sögulegum heimspekingum eins og Russell, Quine, Frege og Davidson. Gerir $etta heimspekina einhvern veginn ólíka vísindunum? Raunvísindin leggja bara alls enga áherslu á sína eigin sögu – a.m.k. ekki í samanbur!i vi! heimspekina! S: Þetta er vitanlega algeng rökræða í heimspekideildum þegar kemur að því að ráða fólk. Á að ráða einhvern sem rannsakar Aristóteles, Kant, eða Hume? Því það er ekki eins og efnafræðideildir ráði fólk sem hefur algjörlega gagnslausar hug- myndir um efnafræði eða sögu gagnslausra hugmynda um efnafræði. Ég meina, það er ekki partur af efnafræði. En hvað er þá í gangi innan heimspekinnar? Ég hugsa að það sé Marlægur möguleiki í efnafræði að kenning sem var sparkað út fyrir  árum gæti átt afturkvæmt. Það kemur í ljós að einhver var á réttri leið með að reyna að breyta einhverju í gull. En þetta er ekki mjög sennilegt. – Ég held að þetta sé ekki svo ósennilegt í heimspeki. Þegar heimspekikenningu er varpað fyrir róða eru ástæðurnar ekki alveg þær sömu og gengur og gerist í vísindum. Gömul hugmynd í heimspeki gæti alveg átt afturkvæmt. Það er ein ástæða til að hafa áhuga á sögu heimspekinnar. Þúsundum hugmynda hefur verið varpað fyrir róða að ástæðulausu. Þannig er nú það. Á hinn bóginn veitir heimspekisagan okkur dýpri skilning á því hvers kyns spurningar hafa vaknað þegar hugsað er á mjög abstrakt hátt um hlutina. Og það hjálpar okkur svo sannarlega. Sama gildir í stærðfræði. Saga stærðfræðinnar er ekki stærðfræði en stærðfræðingar eiga vanda til að vera mjög áhugasamir um söguna af nákvæmlega þessum ástæðum. E: Ég vil spyrja a!eins um $inn eigin bakgrunn. "ú laukst doktorsgrá!u í Stanford og haf!ir marga gó!a kennara $ar. Hva!a heimspekingar hafa haft mest áhrif á $ig? S: Þegar ég var í grunnnámi [í University College London] var ég undir miklum áhrifum frá Deirdre Wilson sem var leiðbeinandi minn. Og Robyn Carston sem var þá framhaldsnemi þar. Og þegar ég fór til Stanford hafði John Perry sem var leiðbeinandi minn þar mest áhrif á mig. En ég gat séð tengsl á milli hugmynda Perrys og þess sem [Dan] Sperber og Wilson voru að gera. Einhverra hluta vegna sáu þau ekki þessa tengingu. Nú held ég að allir haldi að þau séu á svipuðum slóðum. Þau eru sammála um nokkurs konar samhengishyggju (e. contextualism) og gagnhyggju (e. pragmatism). Mér fannst vera ákveðinn samnefnari þarna sem þyrfti að draga fram og rétta leiðin til þess, fannst mér, var að nota hugmyndir Pauls Grice. Þær láta í té heilt heimspekikerfi sem þessi viðfangsefni passa inn í. Í einhverjum skilningi hefur Grice haft mest áhrif á mínar eigin rannsóknir. Í gegnum kerfið hans gat ég séð rauðan þráð sem gekk í gegnum verk höfunda á borð við Sperber og Wilson, Perry, Recanati og Searle. Því miður lést Grice um það leyti sem ég skilaði inn doktorsritgerðinni. Samtöl okkar áttu sér stað þegar ég var framhaldsnemi. Það hefði verið ágætt að halda þeim áfram. En því var ekki ætlað að verða. Hugur 2013-4.indd 11 23/01/2014 12:57:23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.