Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 36
Stefán Snævarr
hlaupið séu eitt. Hann gerist m.ö.o. sekur um lífshlaupsvilluna. Lífshlaupið varðar
vissulega grindina miklu en sjálfið hefur eins og áður segir ýmsar aðrar víddir en
grindarvíddina. Segni sjálfsins er ekki nema að hluta til ættuð úr lífshlaupinu.
Þriðja villa Lamarques er sú að sjá ekki muninn á sögum og frásögum (Zahavi
og Strawson gera sömu villu). Hann virðist telja að allar sögur séu frásögur. Þess
vegna sér hann ekki að sjálfið kunni að nokkru að vera skapað úr sögum sem ekki
eru sagðar af neinum.
Ég tel mig hafa svarað þremur mikilvægum mótbárum gegn kenningunni um
sagnsjálf. Ég fæ ekki séð að til séu aðrar góðar mótbárur gegn þessari kenningu.
Auk þess tel ég mig hafa rökstutt hana þokkalega vel.
Lokaor!
Ég hef reynt að sanna að sjálfið samanstandi af ýmsum þáttum; helstir eru skurð-
punkturinn, grindin og hugveran. Þessir þættir hafa allir mikið magn segni, því er
sjálfið að miklu leyti sagnkynja.
Við erum því öll arfar riddarans sjónumhrygga, herra Kíkóta.
Heimildir
Abbey, Ruth. . Charles Taylor. Princeton: Princeton U.P.
Allen-Hermanson, Sean og William Seager. Panpsychism. . Stanford Encyclopedia
of Philosophy, http://plato.stanford.edu/entries/panpsychism/. Sótt . apríl .
Biblían: "a! er heilög ritning: "#!ing úr frummálunum. . Reykjavík: Hið íslenzka
Biblíufélag.
Bruner, Jerome. . Acts of Meaning. Cambridge, Mass og London: Harvard U.P.
Carr, David. . Time, Narrative, and History. Bloomington/Indianapolis: Indiana
U.P.
Damasio, Antonio. . )e Feeling of What Happens: Body and Emotion in the Mak-
ing of Consciousness. New York: Hartcourt Brace.
Dennett, Daniel. . Consciousness Explained. Harmondsworth: Penguin Books.
Descartes, René. . Meditations. Í Discourse on Method and Meditations. Þýð. F. E.
Sutcliffe. Harmondsworth: Penguin Books, –.
Foucault, Michel. . Le sujet et le pouvoir. Dits et écrits %&*+–%&,,. Tome II: %&-.–
%&,,. París: Gallimard, –.
Hawking, Stephen og Leonard Mlodinow. . Skipulag alheimsins. Þýð. Baldur
Arnarson og Einar H. Guðmundsson. Reykjavík: Tifstjarnan.
Kristján Kristjánsson. . )e Self and its Emotions. Cambridge: Cambridge U.P.
Lamarque, Peter. . On not expecting too much from Narrative. Mind & Lang-
uage :, –.
MacIntyre, Alasdair. . After Virtue. London: Duckworth.
Ricœur, Paul. . Oneself as Another. Þýð. Kathleen Blamey. Chicago og London:
University of Chicago Press.
Sartre, Jean-Paul. . L’existentialisme est un humanisme. París: Gallimard.
Searle, John. . )e Rediscovery of the Mind. London: MIT Press.
Hugur 2013-4.indd 36 23/01/2014 12:57:25