Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 83
Hver eru vi!horf grunnskólakennara til l#!ræ!is í skólastarfi?
"átttakendur
Þátttakendur voru grunnskólakennarar og leiðbeinendur í tveimur ólíkum
sveitarfélögum. Úrtakið var hentugleikaúrtak.50 Í sveitarfélagi , sem er á höfuð-
borgarsvæðinu, voru (n=) þátttakenda í sex skólum og (n=) í þrem-
ur skólum í sveitarfélagi sem er á landsbyggðinni. Alls svöruðu spurninga-
listanum sem er svarhlutfall. Svarhlutfall í sveitarfélagi var en í
sveitarfélagi . Karlar voru (n=) þátttakenda og konur (n=) en aðeins
þátttakendur gáfu upp kyn sitt. Samkvæmt vef Hagstofu Íslands voru karlar
, kennara við kennslu í grunnskólum árið en konur ,.51 Um
(n=) þátttakenda kenndu á yngsta stigi, (n=) kenndu á miðstigi og
(n=) á unglingastigi en (n=) kenndu nemendum á fleiri en einu aldurs-
stigi.
Mælitæki!
Spurningalistinn skiptist í Móra hluta. Fyrsti hluti snerist um skilning þátttakenda
á hugtakinu l#!ræ!i. Þátttakendur áttu að velja þrjú hugtök úr lista með tólf hug-
tökum sem lýstu best skilningi þeirra á lýðræði. Hugtökin spönnuðu samfélags-
leg gildi eða markmið (mannréttindi, jafnrétti, sjálfstæ!i og frelsi), samfélagslegar
leiðir að markmiðunum eða gildunum (valddreifing, kosningar, meirihluti) og
einstaklingsbundnar leiðir á grundvelli manngildis og samkenndar ($átttaka,
rökræ!a, hlustun, samræ!a, umbur!arlyndi).
Annar, þriðji og Mórði hluti spurningalistans voru í formi staðhæfinga. Svar-
möguleikarnir voru á sjö punkta raðkvarða: aldrei – mjög sjaldan – sjaldan – stund-
um – oft – mjög oft – alltaf. Hugmyndir að staðhæfingunum í spurningalistanum
voru fengnar úr rannsókn Güleç og Balçiks og rannsókn Sigrúnar Aðalbjarn-
ardóttur á borgaravitund ungs fólks í lýðræðisþjóðfélagi.52
Í öðrum hluta spurningalistans voru staðhæfingar sem snerta áhrif nemenda
á umgjörð skólastarfsins, m.a. um bekkjarreglur og sætaval nemenda. Næst voru
staðhæfingar um möguleika nemenda á að hafa áhrif á framkvæmd kennslunnar:
$átttaka nemenda í ákvör!un á skiladögum verkefna, samsetningu námsmats, skipu-
lagi kennslustunda og hugmyndir nemenda a! vi!fangsefnum í kennslustundum.
Þriðji hluti Mallaði um þátttöku og virkni nemenda í kennslustundum: $átttöku
í umræ!um, opinskáa tjáningu, vir!ingu fyrir sko!unum hvers annars, hlutlægni og
gagnr#ni í vinnubrög!um og hversu ófeimnir nemendur eru a! ræ!a umdeild mál í
kennslustundum.
Fjórði hluti laut að starfi kennara og athöfnum þeirra: bo!un í si!fer!ilegum efn-
um, hvatningu til hlutlægni og gagnr#ni, tækifærum nemenda til a! tjá eigin sko!anir,
vir!ingu fyrir sko!unum nemenda, hvatningu til nemenda til a! mynda sér sko!anir,
kynningu á fleiri en einni hli! á hverju málefni, hvatningu til nemenda a! hlusta á
sko!anir hvers annars, umræ!u um trúmál, stjórnmál e!a umdeild mál.
Hentugleikaúrtak er notað þegar höfð eru að leiðarljósi hagnýt sjónarmið við framkvæmd rann-
sóknar. Þannig er valinn fyrirfram gefinn hópur þátttakenda, t.d. allir kennarar í einu sveitarfélagi
en ekki tilviljunarúrtak hvaðanæva að.
Hagstofa Íslands .
Sigrún Aðalbjarnardóttir ; Güleç og Balçik .
Hugur 2013-4.indd 83 23/01/2014 12:57:27