Hugur - 01.01.2013, Page 83

Hugur - 01.01.2013, Page 83
 Hver eru vi!horf grunnskólakennara til l#!ræ!is í skólastarfi?  "átttakendur Þátttakendur voru  grunnskólakennarar og leiðbeinendur í tveimur ólíkum sveitarfélögum. Úrtakið var hentugleikaúrtak.50 Í sveitarfélagi , sem er á höfuð- borgarsvæðinu, voru  (n=) þátttakenda í sex skólum og  (n=) í þrem- ur skólum í sveitarfélagi  sem er á landsbyggðinni. Alls svöruðu  spurninga- listanum sem er  svarhlutfall. Svarhlutfall í sveitarfélagi  var  en  í sveitarfélagi . Karlar voru  (n=) þátttakenda og konur  (n=) en aðeins  þátttakendur gáfu upp kyn sitt. Samkvæmt vef Hagstofu Íslands voru karlar , kennara við kennslu í grunnskólum árið  en konur ,.51 Um  (n=) þátttakenda kenndu á yngsta stigi,  (n=) kenndu á miðstigi og  (n=) á unglingastigi en  (n=) kenndu nemendum á fleiri en einu aldurs- stigi. Mælitæki! Spurningalistinn skiptist í Móra hluta. Fyrsti hluti snerist um skilning þátttakenda á hugtakinu l#!ræ!i. Þátttakendur áttu að velja þrjú hugtök úr lista með tólf hug- tökum sem lýstu best skilningi þeirra á lýðræði. Hugtökin spönnuðu samfélags- leg gildi eða markmið (mannréttindi, jafnrétti, sjálfstæ!i og frelsi), samfélagslegar leiðir að markmiðunum eða gildunum (valddreifing, kosningar, meirihluti) og einstaklingsbundnar leiðir á grundvelli manngildis og samkenndar ($átttaka, rökræ!a, hlustun, samræ!a, umbur!arlyndi). Annar, þriðji og Mórði hluti spurningalistans voru í formi staðhæfinga. Svar- möguleikarnir voru á sjö punkta raðkvarða: aldrei – mjög sjaldan – sjaldan – stund- um – oft – mjög oft – alltaf. Hugmyndir að staðhæfingunum í spurningalistanum voru fengnar úr rannsókn Güleç og Balçiks og rannsókn Sigrúnar Aðalbjarn- ardóttur á borgaravitund ungs fólks í lýðræðisþjóðfélagi.52 Í öðrum hluta spurningalistans voru staðhæfingar sem snerta áhrif nemenda á umgjörð skólastarfsins, m.a. um bekkjarreglur og sætaval nemenda. Næst voru staðhæfingar um möguleika nemenda á að hafa áhrif á framkvæmd kennslunnar: $átttaka nemenda í ákvör!un á skiladögum verkefna, samsetningu námsmats, skipu- lagi kennslustunda og hugmyndir nemenda a! vi!fangsefnum í kennslustundum. Þriðji hluti Mallaði um þátttöku og virkni nemenda í kennslustundum: $átttöku í umræ!um, opinskáa tjáningu, vir!ingu fyrir sko!unum hvers annars, hlutlægni og gagnr#ni í vinnubrög!um og hversu ófeimnir nemendur eru a! ræ!a umdeild mál í kennslustundum. Fjórði hluti laut að starfi kennara og athöfnum þeirra: bo!un í si!fer!ilegum efn- um, hvatningu til hlutlægni og gagnr#ni, tækifærum nemenda til a! tjá eigin sko!anir, vir!ingu fyrir sko!unum nemenda, hvatningu til nemenda til a! mynda sér sko!anir, kynningu á fleiri en einni hli! á hverju málefni, hvatningu til nemenda a! hlusta á sko!anir hvers annars, umræ!u um trúmál, stjórnmál e!a umdeild mál.  Hentugleikaúrtak er notað þegar höfð eru að leiðarljósi hagnýt sjónarmið við framkvæmd rann- sóknar. Þannig er valinn fyrirfram gefinn hópur þátttakenda, t.d. allir kennarar í einu sveitarfélagi en ekki tilviljunarúrtak hvaðanæva að.  Hagstofa Íslands .  Sigrún Aðalbjarnardóttir ; Güleç og Balçik . Hugur 2013-4.indd 83 23/01/2014 12:57:27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.