Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 156

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 156
 Páll Skúlason aldrei lýst fullkomlega. Það er einungis til staðar sem umgjörð kerfisbundinnar hugsunar um heiminn sem heild, ekki sem staðgengill þess sama heims. Heim- spekilegt kerfi er ekki fangelsi hugsunarinnar, það er grundvöllur fyrir endalausar athuganir á veruleikanum og fyrir rökræður við aðra sem fást við svipaðar athug- anir. Í raun snýr Ricœur sér sjaldan að heimspekilegum forsendum sínum beinlínis í því skyni að endurskoða kerfið, endurvinnslan á sér öllu heldur stað með óbeinum hætti eins og sjá má í nokkrum ritgerða hans.13 Nú mun ég taka saman það sem ég tel vera meginatriðið í þessari endurvinnslu á upphaflegri útgáfu „kerfis“ hans. Í seinni verkum Ricœurs er grundvallarafstaða hans þessi: Hina mannlegu sjálfsveru, cogito-ið eða sjálfið, verður að nálgast eins og því er miðlað í hinum ýmsu myndunum merkingar eða skilnings sem ákvarða raunverulega staðsetn- ingu þess í heiminum. „Svona lítur vinnutilgáta mín í heimspeki út,“ segir Ricœur á einum stað, „ég kalla hana hlutbundna yfirvegun, það er, cogito-i! eins og $ví er mi!la! í gjörvöllum táknheiminum.“14 Það er engin bein leið til að skilja viljaveruna og tilvistarviðleitni hennar. Þrá hennar til að vera verður aðeins afhjúpuð í túlkunarferli sem tekur tillit til þeirra ólíku leiða sem merkingin myndast eftir og uppgötva má í menningu og sögu. Hið hugsandi sjálf er hvorki drottnari merkingarinnar né uppspretta hennar, þess í stað lýtur sjálfið ferli merkingarsköpunar sem nær handan sjálfsins og ætli það sér að uppgötva sjálft sig verður það að öðlast skilning á þessu ferli. Verkefni heim- spekinnar er að útskýra skilyrði skilnings á eðli þessa merkingarsköpunarferlis sem skapar sjálfsveruna í heiminum og leiða þannig í ljós hvernig raunveruleg sjálfsþekking er möguleg. Grundvallarvandinn hefur þrjár hliðar: Hvernig á að skilja merkingu? Hvernig á að skilja sjálfið? Og hvernig á að skilja endanlega merkingu sjálfsins í heiminum? Í inngangi sínum að Túlkunardeilunni gerir Ricœur réttilega greinarmun á milli þriggja nálgunarsviða sem „endurtaka“ þrískiptingu aðferðanna í heimspeki vilj- ans. Svi! merkingarfræ!innar samsvarar l#singara!fer!inni sem fæst við „kjarna“ eða hreina merkingu, svi! yfirvegunarinnar samsvarar þeirri reynslul#singu sem fæst við merkingu verka og athafna og tilvistarsvi!i! eða svi! verufræ!innar sam- svarar ljó!túlkuninni þar sem fengist er við merkingu sem kemur frá einhverjum dularfullum öðrum. VI Hér blasir við vandamál sem snertir þá samsvörun sem ég tel að sé á milli svi!s yfirvegunarinnar í hugsun Ricœurs og þess sem hann nefndi rauntúlkun viljans í fyrsta verki sínu. Þegar Ricœur leiddi hugann upphaflega að rauntúlkuninni hafði hann ekki í huga yfirvegandi greiningu heldur fremur þverstæðukennda lýsingu  Til að mynda í inngangsritgerðinni að De l ’interprétation, essai sur Freud (Ricœur b).  Ricœur : . Hugur 2013-4.indd 156 23/01/2014 12:57:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.