Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 81

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 81
 Hver eru vi!horf grunnskólakennara til l#!ræ!is í skólastarfi?  ingar (um framkvæmd lýðræðis) og efnislegar kenningar (um inntak/hugsjónir þess).39 Formlegu kenningarnar ganga út frá því að lýðræði snúist um samfélags- leg og tæknileg form stjórnskipunar: þá er eingöngu er horft til stjórnskipunar, meirihluta, kosningafyrirkomulags og tæknilegrar framkvæmdar lýðræðisins. Þetta kallar Carr þunnt afbrigði af lýðræði.40 Efnislegar kenningar ganga út frá því að lýðræði snúist ekki síst um persónuleg viðhorf, félagslegt réttlæti, meðvit- und og virkni þegnanna og heildarsýn á manneskjuna. Þetta er hið þykka afbrigði af lýðræðinu samkvæmt Carr.41 Röklega séð er sá kostur fyrir hendi að skilja lýðræðið efnislegum skilningi en jafnframt samfélagslegum. Nefna mætti þann kost „hálfþykkt“ lýðræði – og kemur hann frekar við sögu hér í lok greinarinnar. Á sama tíma er ekki röklega tækt að halda til streitu stjórnskipunarhugmynd um lýðræði og áherslu á einstaklingsbundið eðli þess – er sá kostur merktur sem tómamengi í töflunni hér á eftir: Tafla 

1 

– 

Greining 

á 

lýðræðishugmyndum Stjórnskipunarhugmynd Formlegar kenningar Siðferðishugmynd Efnislegar kenningar Samfélagsbundinn skilningur Þunnt 

lýðræði Hálfþykkt 

lýðræði Einstaklingsbundinn skilningur Ø Þykkt 

lýðræði 

í 

anda 

 Deweys 

og 

aðalnámskrár Af hugmyndum Þorsteins Gylfasonar sem fram komu hér á undan má ráða að í hversdagslegri umræðu á Íslandi sé lýðræði gjarnan skilið þunnum, formlegum skilningi. Sá skilningur er hins vegar ekki í samræmi við þann skilning á lýðræði sem fólginn er í hinni nýju aðalnámskrá. Síðarnefndi skilningurinn er meira í ætt við hugmyndir Johns Dewey og fróðlegt er að kanna hvorum megin hryggjar hugmyndir íslenskra kennara liggja; enda er sú spurning undirrót þessarar rann- sóknar. Rannsóknir á l#!ræ!i í skólastarfi Rannsóknir á lýðræði í skólastarfi hafa sýnt fram á mikilvægi kennara í því að efla gagnrýna umræðu og auka meðvitund um áhrif stjórnmála og hefðbundinna viðhorfa til stétta, stöðu og kynþátta.42 Samkvæmt niðurstöðum úr Global Doing Democracy rannsóknarverkefninu er besta leiðin til að efla samfélagsvitund er öflug lýðræðismenntun í öllu skólakerfinu, að líta á kennarann sem pólitískan áhrifavald og horfa má til möguleika skólanna til umbreytinga í samfélaginu.43 Güleç og Balçik benda á að þótt kennarar hafi jákvæðar hugmyndir um lýðræði þurfi þeir að vera betur meðvitaðir um hlutverk sitt sem fyrirmyndir í lýð ræðis-  Ólafur Páll Jónsson .  Carr .  Sama rit.  Carr ; Zyngier . Sjá einnig upplýsingar um Global Doing Democracy Research Project: http://doingdemocracy.ning.com.  Carr ; Freire ; Ross . Hugur 2013-4.indd 81 23/01/2014 12:57:27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.