Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 94

Hugur - 01.01.2013, Blaðsíða 94
 Giorgio Agamben mikið til Aristótelesar, Walters Benjamin, Carls Schmitt, Hönnuh Arendt og Michels Foucault. Agamben hefur kennt víða í Evrópu og verið gesta- prófessor við nokkra háskóla í Bandaríkjunum. Frægt er þegar Agamben aflýsti fyrirlestrum sem hann átti að halda í Bandaríkjunum árið  þar sem hann vildi hvorki láta skrásetja ákveðnar upplýsingar um sig né taka af sér fingraför til að fá vegabréfsáritun. Þessar aðferðir gagnrýndi Agamben fyrir að vera í raun tilfærsla á ómannúðlegum aðferðum sem heyrðu sögulega til undantekninga, til aðferða sem voru réttlættar sem venjubundin skrán- ing og eftirlit en væru í raun „eignaupptaka og skráning á þeim eiginleika sem persónulegastur og berskjaldaðastur er, það er líffræðilegu lífi líkama“.3 Agamben taldi að með slíkri skráningu upplýsinga, „lífpólitísku húðflúri“ sem lífvaldið nýtir sér til að hafa auga með einstaklingum sem liggja í raun stö!ugt undir grun, væri vegið alvarlega að frelsi fólks, og hvatti evrópska menntamenn og kennara til að mótmæla aðferðunum og gangast ekki við kröfum bandarískra yfirvalda. Því má ekki gleyma að í fyrstu verkum sínum Mallaði Agamben aðallega um tungumál, málvísindi, textafræði, skáldskaparfræði og fagurfræði – sumir segja að ekki megi líta hjá tengslum þessara sviða við rannsóknir Agambens í pólitísku verkunum – en kynni hans af hugmyndum Benjamins, Arendt og Foucaults beindu honum í átt að greiningu á ofbeldi, alræði og lífvaldi í samtímanum eða „pólitísku eðli hins nakta lífs“.4 Þrátt fyrir að lífpólitík hafi verið í forgrunni í fyrstu bókunum í homo sacer-röðinni hafa seinni verkin þróast í óvæntar áttir, til dæmis í rannsókn á kristnu munklíferni í Altissima Povertà. Regola e forma di vita nel monacheismo (Æ!sta fátækt. Reglur og lífs- mynstur munklífsins, ) og athugun á guðfræðilegum grundvelli hagfræði og stjórnmála í Il regno e la gloria. Per una genealogia teologica dell ’economia e del governo (Mátturinn og d#r!in. Drög a! gu!fræ!ilegri si(afræ!i hagfræ!i og stjórnmála, ).5 Meðal annarra verka Agambens má nefna ritskýringu á Rómverjabréfi Páls postula, Il tempo che resta. Un commento alla Lettera ai Romani (Um ókomna tí!. Sk#ringarrit um Rómverjabréfi!, ) og rannsókn á sambandi manns og dýrs, L’aperto. L’uomo e l ’animale (Hi! opna. Ma!ur og d#r, ). Agamben hefur haft náin kynni af skrifum Walters Benjamin sem ritstjóri heildarútgáfu verka hans á ítölsku og vísar víða til hans í skrifum sínum, rétt eins og í textanum sem hér birtist um ljósmyndun undir heitinu „Dóms- dagur“. Í raun á Agamben þó hvorki í samræðu við Benjamin um þróun ljósmyndunar né greiningu hans á tæknilegum grundvelli hennar, til dæmis  Giorgio Agamben, „Bodies Without Words: Against the Biopolitical Tatoo“, German Law Journal : (), bls. .  Um tengslin við hugmyndir Foucaults og Arendt sjá til dæmis Giorgio Agamben, „Oe Politi- cization of Life“, Homo sacer. Sovereign Power and Bare Life (Stanford: Stanford University Press, ), bls. – og „Við flóttamenn“, Björn Þorsteinsson þýddi, vefritið Nei . febrúar .  Hér er í sjónmáli annar snertiflötur við verk Benjamins, það er að segja texta hans um trúarlega formgerð kapítalismans. Sbr. „Kapítalismi sem trúarbrögð“, Benedikt Hjartarson þýddi, Sjónauki  (), –. Hugur 2013-4.indd 94 23/01/2014 12:57:28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.